Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 40

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 40
með varúð. Hérlendis mun litiS á chiro- praxis sem skottulækningar, enda nám chiropractora oft hiS furSulegasta. Hnykk- ir eru almennt taldir hættulegir, hins veg- ar getur manipulation framkvæmd rétt, af lærSu fólki 1 læknisfræSi,veriS gagnleg. Manipulatio getur veriS lííshættuleg, sé um alvarlegar hálsskemmdir aS ræSa. VöSvaslakandi lyf, analgetica og "antiphlogistica" þarf tæpast aS ræSa. Höfundur notar gjarnan einföld, algeng lyf frekar en flóknar samsetningar. Hiti er oft gagnlegur, ýmist meS ljósa- peru (rauSri), hitapoka eSa heitum bakstri. í sjúkrahúsum má koma viS djúphitun, sé hún ekki kontraindiceruS. Frystingu er stundum beitt á vöSva, sem eru 1 mikilli cocontractio (spasma). Er oft furSu næst aS sjá, hve liSan lagast viS slíka meSferS. Nudd er ein elzta læknisaSferS, sem þekkist, og alls ekki úrelt, eins og stund- um er reynt aS telja mönnum trú um. Nuddtækni verSur ekki rædd hér, en eitt hollráS má gefa, sem er,aS meiSa ekki sjúklinga meS þeirri aSferS. ÞaS eru einmitt meiSsli eftir hart nudd, sem hafa komiS óorSi á þessa gömlu list. Æfingar eru til 1 ýmsu formi. Til margra ára voru stundaSar æfingar eftir kerfi Klapp. Einkum var þessu kerfi beitt viS scoliosis. KlappkerfiS nýtur ekki mikilla vinsælda 1 dag vegna scoliosis, einkum eftir aS fariS var aS beita notkun Milwaukee-spelkna. Margir sérfræSingar 1 scoliosumeSferS halda því jafnvel fram, aS einustu bakæfingar sem þörf sé á, vegna scoliosis, sé aS styrkja kviSvöSva meS flexionsæfingum og extensionsæfingum daglega í heimahúsum og sé þetta næstum um of. KerfiS, sem nú er notaS, er nokkuS frábrugSiS gamla Klappkerfinu. Sé um bakverki aS ræSa vegna disk- degenerationar eSa stifra hrygg- og útlima- vöSva, er mælt meS flexionsæfingum. Kerfi WiHiams er vinsælt og nú mest notaS t.d. í N-Ameríku. (9) Extensionsæfingar geta veriS varhuga- verSar og skal ekki beita, nema eftir pretherapeutiskt mat. Extension í hrygg hefur tilhneigingu til aS þrengja foramina meSan flexion gerir hiS gagnstæSa. Aldrei skal iSka fótalyft- ingar meS beina fætur 1 útafliggjandi stell- ingum nema meS leiSsögn þjálfara eSa endurhæfingarlæknis. RéttstöSuæfingar og æfingar 1 réttri lyfti- og vinnutækni er alger undirstaSa góSs árangurs. Kennsla 1 fyrirbyggjandi meSferb gegn baksjúkdómum er alger nauSsyn. Margar stofnanir gefa úr kennslubæklinga, sem eru misjafnir aS gæSum. (Mynd 2) Hlvigur bakverkur Bakverkur, sem ekki lætur undan, þrátt fyrir allar ofangreindar aSferSir er þekkt fyrirbæri. Margt hefur veriS reynt og dug- aS misjafnt. Intratheacal injectionir á sterum hafa veriS reyndar. ViS Endurhæf- ingardeild Landspitalans var slík aSferS reynd í samvinnu viS svæfingardeild land- spitalans, en þvi miSur ekki meS þeim árangri, sem vonast hafSi veriS eftir. (Sjá töflu V) Arangur þessarar aSferSar er í samræmi viS reynslu, sem sýnir, aS árangur næst frekar hjá þeim, sem aldrei hafa lent í aSgerS. GÓSur árangur hefur sést hjá tveimur tilfellum úr materiali V. deildar Landspítalans, þar sem um var aS ræSa verki eftir geislun. (10) Mjög almenn skoSun er nú uppi í heimin- um, aS verulegur fjöldi sjúklinga meS krón- iska ólæknandi bakverki sé meS psychogen verki. Þetta er staSfest eftir nákvæmar rannsóknir þar sem ekki er unnt aS sýna fram á meShöndlanlegar líkamlegar skemmd- ir. Tafla V. Intrathecal injectonir á sterum vegna ólæknandi bakverlqa. Timabil 21/11 1975 - 1/7 1 977. Gert í samvinnu Endurhæfingardeildar og Svæfingardeildar Landspítalans. Nafn A B C D E Þ.H. 6 Nei 3 + Þ.ó. 6 Já 3 + Þ.K. 9 Já 2 + M.K. ? Nei 3 + M.N. 9 Já 6 + K.V. 9 Skýringar: Já 3 + A: SkurSaSgerS(ir) vegna brjóskloss áSur. B: Fjöldi intrathecal steradælingar ástand eftir sterameSferS: C: Betri. D: Verri. E: óbreytt ástand. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.