Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 21
SýklaeiSandi lyf lækna liSbólguna ef
þau eru gefin á bráða stiginu, en
hafa engin áhrif ef þau eru gefin
eftir að bólgan er orðin krónísk.
Ekki er ástæða til þess aS rekja hér f
þaula þær margvíslegu tilgátur, sem uppi
eru um aSdraganda iktar. Flestar gera
rás fyrir, aS tveir eSa fleiri orsakaþræS-
ir þurfi aS tvinnast saman til þess aS
sjúkdómurinn nái sér á strik. Þannig
hafa margir iktarkönnuSir þá tilgáfu aS
leiSarljósi um þessar mundir, aS ikt komi
upp, ef liðsækin örvera sýkir ein-
stakling, sem hefur afbrigSilegt
ónæmiskerfi. ReiknaS er meS þvi aS
margir smitist, en liðbólgu fái einungis
þeir, sem hafa afbrigSilegar varnir gegn
iktarsýkingum. Iktarsjúklingar virSast
hafa eðlilegan varnarmátt gagnvart flestum
algengum sýklum, og verSur þvi að gera
ráð fyrir, aS ónæmisveilan komi iitt aS
sök nema 1 sambandi við bælingu eSa út-
rýmingu á iktarsýklinum (ónæmisbilanir,
sem takmarkast aS mestu viS eina tegund
sýkla, svo sem C. albicans, eru þekktar).
Tafla III dregur fram helstu atriSi þessar-
ar aðdragandatilgátu og rekur hugsanleg
tengsl hennar viS meingerðarverkanir
iktar.
Tafla III. " A fangakenning" um
tildrög og meingerS iktar.
Fyrsti áfangi (tildrög): öfull-
nasgjandi eSa afbrigSileg útrýmingar-
viSbrögS ónæmiskerfisins gegn smitun
meS iktarsýkli (? ein sýkiltegund eSa
fleiri, ? sértæk ónæmisveila).
Annar áfangi (meingerSar-
byrjun): Iktarsýkill veldur a) munst-
urbreytingum á liSþelsfrumum eSa
b) leiSir til myndunar IgG iktarefna,
án undanfarandi breytinga á liðþels-
frumum.
ÞriSji áfangi (sjálfgeng mein-
verkun): a) IiSskemmd orsakast af
stöSugri en ófullnægjandi tilraun til
þess aS útrýma sýkli, sem lifir áfram
í breyttri og bældri mynd eSa b) sýkli
útrýmt aS fullu, en tekst fyrst að
setja af stað sjálfgenga liSskemmandi
ónæmisverkun (sjá töflu VI. ogVII.).
4.3. MeingerS iktar.
Helstu meinverkunar þættir.
LiSþelsvefur iktarsjúklinga er þéttsetinn
frumum, sem framleiSa og losa beint inn
1 liSina þá ofnæmisþætti, er valda liS-
skemmdunum. Þessar frumur, helstu
Tafla IV. næmisþætt sjúklinga. Vefjaskemmand: ir í liSamótum i of- iktar-
Frumutegund í liSþelsvef Megin framleiSsla StuSlar aS vefja- skemmd með:
Plasma- frumur Mótefni gegn IgG (IgM og IgG iktar- efni) Myndun mótefnaflétta, sem ræsa komplíment.
T eitilfrumur Eitilkíh Efnatogsverkun á gleypla og örvun þeirra.
Gleyplar Komplímentþættir Efnatogsverkun á PMN átf rumur.
PMN átfrum- ur Vefjaskemmandi efnakljúfar (lysosomal enzymes) Brjóskátu i
Tafla V. FlæSimynd af verkunarröS ofnæmisþátta, sem valda bólgu og liðskemmdum í ikt.
19