Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 120

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 120
haldi liðvökvans. Netterbladt og Sundblad hafa rannsakað áhrif stera á samsetningu liðvökvans 1 R.A. Niðurstaða þeirra er sú 1 megin- atriðum, að exudat minnkaði nokkrum tímum eftir að dælt var 1 liðinn og þeirra álit er, að sterar stabiliseri hyaluronsýru, sem er ekki fyllilega polymeriseruð 1 bólgnum lið. Þetta veldur auknum protein- leka úr háræðum. Sé gefinn steri snýst þetta við, bólgusvörun minnkar og háræð- ar þéttast að nýju. Árangur sterameðferðar er þó eldá allt- af svona góður. f sumum tilfellum hefur mátt sjá niðurbrot brjósks og jafnvel bein- nekrosur sem rekja má til staðbundinnar sterameðferðar. Veigamikil rök hníga að því að hér sé fyrst og fremst um að kenna svonefndum burðarefnum sterans. Rann- sóknir Branemarks og Goldies á kanínu- hnjám hafa sýnt, að blóðrásartruflanir í synoviu leiddi af notkun hámólekuler burð- arefna. Líklegt má telja, að lík eða öllu sterkari áhrif 1 þessa átt verði 1 gigtar- sjúkum lið og þar til fullnaðarniðurstöður liggja fyrir um þessi áhrif, verður að mæla með notkun stera sem hafa lág- mólekuler burðarefni. Hvenær á að beita liðástungu? f fyrsta lagi þegar um er að ræða bólgu í fáum liðum, einkum ef bólga er mikil. f öðru lagi f R.A. eða slitgigt, sem viðbót við aðrar lækningaaðferðir. f þriðja lagi: í R.A. þegar ekki verður komið við systemmeðferð af einhverjum orsökum, og f fjórða lagi: Til að draga úr verkjum og sársauka og auka hreyfanleika við endurhæfingu og fysiotherapi. Heimildir Bain, S. Logie, et al. Parenteral Administration of 6a-Methylprednisolone 21 Acetate. Part I - Intra articular Injection; Compar- ision with Hydrocortisone Acetate. Part H - Absorption and duration of Effect. Annals of Physical Medicine, Volume IX Number 2, May 1967. Branemark, P. and Goldie I (1967) Acta Ekki skal nota liðástungu og sterainn- gjöf þegar svo stendur á að f fyrsta lagi: Sýking er f lið eða nálægð hans. f öðru lagi: Liðbrjósk er nær upp urið eða liður- inn gereyddur. f þriðja lagi: Stöðugalli er f lið, sem eftir er að lagfæra með að- gerð. f fjórða lagi: Fraktura f liðfleti. f fimmta lagi: Mikil osteoporosa f aðlæg- um beinum. Staðbundin notkun stera f liði er þegar mikil, þó læknar séu ekki á eitt sáttir um gagnsemi hennar, einkum sem langtfma- meðferðar. Flestir geta þó verið sam- mála um að liðástunga og steragjöf bæti lfðan sjúklinga f mjög mörgum tilfellum, en meta verður kliniskt f hverju tilfelli fyrir sig hversu oft eða lengi skuli beita liðástungu. Full smitgát er að sjálfsögðu nauðsynleg og þó telja megi einfalt að framkvæma þessa læknisaðgerð má ekki gleymast að frumskilyrði fyrir árangri er, að efnið komist á réttan stað og nokkur æfing er hér nauðsynleg. Lélegur árangur inndælingar er oftast þvf að kenna, að efhið komst ekki á leiðarenda, en sé mað- ur þess fullviss, að rétt hafi verið spraut- að og árangur lætur standa á sér eða verð- ur enginn, skal ekki endurtaka inndælingu. Meðalskammtur f stóra liði er 40-80 mg, en f minni liði eins og handarliði 5-10 mg. Benda skal sjúklingum á, að ofreyna ekki liði sem dælt hefur verið f, en á þvf er nokkur hætta þegar dregur úr verkjum og stirðleika, bæði læknir og sjúklingur verða að vera þess meðvitandi að sjúkdómurinn er ekki læknaður, heldur aðeins að einkenni hans eru drepin f dróma. Rheum. Scand, 13:241 Holden G. and KendaH P. Hume. The Newer Corticosteroids for Local Injection. Annals of Physical Medicine, Vol. VI. No. 4, Nov. '61. Bránemark, Goldie and Lindström. Acta Ortop. Scand 38:247-248, 1967. Murdoch, W.R. et al Methylprednisolone Acetate in Intra-Articular Therapy, British Medical Journal, March 3rd 1962 604-606 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.