Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 46
TAFLA 1 Health survey in the Reykjavik area 1968-1969. Results obtained by testing 2,321 women for RF with the Rose-Waaler test (RW) and the Acryl FLxation Test (AFT). Total response: 76%. Age in years Titre 34 37 40,42 46,47 50,51 56 58 61 Total 44 48,49 52,54 RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT RW AFT < i 10 153 155 166 166 474 477 594 600 538 541 242 248 104 104 2271 2291 1 10 2 3 4 2 3 14 0 1 20 1 2 2 2 2 1 2 1 9 4 1 40 1 1 1 3 1 2 1 4 1 2 13 4 1 80 1 2 4 2 2 4 7 1 160 1 2 1 1 3 2 3 1 4 10 1 320 1 1 1 3 0 2: i 640 1 1 1 1 1 1 1 1 3 5 Total 157 167 484 603 550 254 106 2321 20(N) 2 2 1 1 7 7 5 3 10 9 9 6 2 2 36 30 N as% of 1 .27 .60 1.45 .83 1.82 3.54 1.89 no. tested 1.27 .60 1.45 .50 1.64 2.36 1.89 einingum, allt frá 12 upp f 2500. Efstu mörk normal gildis eru við 116 ein. Magn antistroptolysin-0 hækkar í blóSvatni viS langvarandi eða endurteknar streptococca- sýkingar. Magn þessa mótefnis er lágt hjá þeim, sem fá aSeins mildar strepto- coccasýkingar eSa ef langt liSur á milli þeirra. Mótefni þetta er ekki verndandi gegn sýkingu af völdum streptococca. Mæl- ingar á antistroptolysin-0 hafa einkum gildi viS greiningu og meSferS á febris rheumatica, glomerularnephritis og aSrar strept. sýk- ingar. 3. Próf fyrir antinuclear factor og anti DN. Yfirleitt hafa einföld próf t.d. Latexpróf fyrir antinuclear factor reynst ófullnægj- andi. Immunfluorocencepróf er allnákvæm aSferð til ákvörðunar á antinuclear factor. Nýlega hefur komið fram tiltölulega hand- hægt og öruggt próf til þess aS mæla anti DNA í blóSvatni. Er þar um aS ræða mælingu á sérhæfari mótefnum heldur en antinuclear factor. Þetta er isotropapróf og byggist á tengingu mótefnis gegn DNA f blóSvatni og radioactiv DNA antigens. Hæsta normalgildi prófsins er 22 ein. PrófiS var tekiS upp viS sýkladeild R.H. fyrir ári síSan og hefur það einkum þýS- ingu viS greiningu systematic lupus erythematosus og eftirlit hér og meSferS þeirra sjúklinga. 4. GK komplimentbindingspróf. Próf þetta getur gefið nokkrar upplýsing- ar f sambandi við greiningu og meSferS á langvarandi gonokokkasýkingum. En mat á prófinu er háð vissum annmörkum. 5. Mælingar á mótefni gegn yersenia. Yersenia er flokkur gram-negativra bakteria, sem einkum á heima f þörmum dýra t.d. svfna, en getur valdið vægum enteritis hjá mönnum og stundum liðabólg- um. Mótefni eru mæld meS agglutinations- prófum. Nýlega er farið aS gera slík próf á sýkladeild R.H. NotuS eru antigen frá tveim serotypum þessa bakteriuflokks, þ.e. typa 3 og 9 en þær eru algengastar f Skandinaviu. Öll próf fyrir mótefnum gegn þessum bakterium, sem gerð hafa verið hér á landi, hafa reynst neikvæS. NiSurlag. Af þeim blóSvatnsprófum fyrir RF, sem að framan hafa verið nefnd, eru tvö sem vel henta fyrir heilsugæslustöðvary en það er latexpróf og rheumaton próf. Þessi próf eru einföld og fljótleg f framkvæmd. Séu þau bæði neikvæS má fullvfst telja aS titer fyrir RF verSi lægri en 1/10 viS quantitativu prófin (R.W. og AFT). Sé blóSvatn neikvætt fyrir RF f þessum próf- um er þvf ekki ástæða til frekari athugun- ar meS t.d. R.W. og AFT prófl. Séu latex eða rheumaton próf jákvæS, eSs -vör- un vafasöm, er nauðsynlegt að gera R.W. og AFT á slíku blóSvatni. Sé aSeins annaS af áSurnefndum qualitativum prófum gert er heppilegra aS nota rheumatonpróf- ið, þaS samrýmist R.W. prófi f u.þ.b. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.