Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 113

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 113
mála að gera slíkar aSgerðir sem fyrir- byggjandi aðgerðir viS byrjandi slitgigt í liSum. Fleiri rannsóknir er vert að minnast á, þótt tímans vegna verði að stikla á stóru. Radin og félagar telja, aS við þunga- álag á liS taki beiniS aðalhögg álagsins. Fram komi því microfracturur 1 subchondral beini, beinið verSi smám saman sclerotiskara og missi viS þaS fjaSurmagn sitt. Þegar svo sé komið, lendi þungaálagið á liðbrjóskið eingöngu vegna hins sclerotiska beins og valdi slíkt slitbreytingum. Eising kannaSi allnáið mataræSi sjúkl- inga meS liðsjúkdóma og aðra kroniska sjúkdóma. Ekki fann hann neinn þann mismun á mataræSi, er þýSingu gæti haft varSandi orsök eða þróun sjúkdómanna. Saville og Dickson könnuSu aldursdreif- ingu á likamsþunga sjúklinga með slitgigt í mjaðmarliSum. Þeir komust aS raun um aS engin statistiskur munur var á líkamsþunga sjúklinga meS primer slitgigt 1 mjaðmarlið, secunder slitgigt f mjaSm- arliS og heilbrigðs samanburSarhóps. NiSurstaða þeirra var þvi, aS líkamsþungi væri ekki þýSingarmikill þáttur 1 orsök slitgigtar í mjaðmarliS. í enskum ritum er slitgigt oft nefnd hypertrofiskur arthritis. Nafn þetta er dregiS af hinni miklu nýmyndun á beini, sem á sér oft stað perifært 1 liðum, er verða slitgigt að bráð. Osteophytamyndun er eitt algengasta einkenni slitgigtar. Hvers vegna myndast osteophytar ? Hin almenna skýring hefur verið sú, aS lið- brjóskiS perifært 1 liðnum fari aS vaxa og sé hér um nokkurs konar tilraun liðarins til endurnýjunar og uppbyggingar. Vöxtur 1 liSbrjóski þessu verSur svipaður og \ epiphysulinu við enchondral beinmyndun. ÞaS verður siSan metaplacia á brjóskfrum- um, osteoblastar myndast og beinmyndun hefst. Hér er þvi um enchondral bein- myndun aS ræSa, sem er eSlileg á allan hátt nema hvaS vaxtarstefnu snertir. Eitt form þessara osteophyta eru hinir vel þekktu Heberdenshnútar um DIP liSi á fingrum. Christman og Southwick hafa þó komiS fram með aðra skýringu. Vitað er aS chondroitin sulfete tapast úr hrörnandi liSbrjóski og brjóskagnir finnast 1 liSvökv- anum. Til að komast að þvi hvað yrSi um brjóskagnirnar, sprautuSu þeir stronti- um merktum brjóskögnum inn 1 liSi á kaninum. Þeir komust aS raun um að agnirnar söfnuSust fyrir á mótum liSbrjósks og liSþels. Mjög líitill hluti þeirra var meltur af liSþelinu. Ekkert af ögnunum hélst yflr liSflötum. Ef gjöf var haldið áfram vikulega \ nokkra mánuði kom fram liðþelsbólga og osteophytar mynduðust á mótum liðbrjósks og liSþels. Menn hafa löngum haft áhuga á að kanna fyrstu biokemisku og histologisku breyting- arnar er fram koma við slitgigt. ógerlegt hefur veriS aS kanna slíkt við eSlilegan gang sjúkdómsins, þar sem upphafstimi sjúkdóms er nær ætiS ókunnur. Menn hafa því reynt aS framkalla slitgigt 1 tilrauna- dýrum á ýmsan hátt. Axhausen framkaUaSi árið 1911 áverka á liSbrjóski er átti að líkjast slitgigt og not- aSi til þess joStincturu eSa ammonium hydroxid. ótal tilraunir fylgdu f kjölfariS, þar sem notaðar voru kemiskar eSa mekan- iskar aðferðir til að framkalla slitgigt.6 Tilraunir þessar voru ekki sannfærandi að því leyti, að ýmist komu ekki fram vax- andi hrörnunarbreytingar, eSa þá að ýmsa þætti vantaSi, svo sem osteophytamyndun eða subchondral beinbreytingar, til aS liSir þessir líktust þvi sem sést við venjulega slitgigt. Hulth og félagar lýstu árið 1970 skurðaSgerð, sem fólgin var í þvi aS fram- kalla óstöSugleika (instabilitet) í hnjálið hjá kaníhum. MeS þessu framkölluSu þeir breytingar, er mjög líktust slitbreytingum hjá mönnum.6 Ehrlich og félagar notuSu tækni þessa, skáru medial collateral ligament, bæði krossbönd og fjarlægðu mediala menisc úr hnjáliSum hjá kaninum. A þann hátt fram- kölluðu þeir óstöðugleika \ liSnum, er leiddi til slitbreytinga á næstu 6 mánuSum, er líktust mjög slitbreytingum viS slitgigt hjá mönnum. McDevitt og félagar létu sér hins vegar nægja að skera sundur fremra krossband í hnjáliSum hunda. Þeir fengu einnig fram óstöSugleika, er leiddi til slitbreytinga, sem voru þegar fram leið ógreinanlegar frá raunverulegri slitgigt. ÞaS er þannig ljóst, að áverkar á liðbönd, er leiða til óstöSugleika í liðum, framkalla slitgigt. Báðir þessir síSasttöldu höfundar hafa lýst náið \ greinum síhum þeim biokemisku og histologisku breytingum, er verða í lið- brjóski sem hrörnar. Fróðlegt væri aS rifja þetta upp hér, en það fellur trúlega utan þess efnisramma, er mér var settur. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.