Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 58
SigurSur B. Þorsteinsson
''tíTo'
brAðar liðsýkingar A
LANDSPÍTALA OG BORGAR-
SPÍTALA 1972-1976
Inngangur.
Tengsl sýkinga viS liSbólgur geta veriS
meS ýmsum hætti, sýkla má stundum rækta
beint úr bólgnum liS og eru þá tengslin
augljós. Oftar er þó ekki hægt aS sýna
fram á beina sýkingu á þennan hátt og er
þá taliS aS liSbólgan stafi af immunolog-
iskum fyrirbrigSum sem eru samfara
hinni upprunalegu sýkingu. Hafa tengsl
sýkinga og liSbólgna veriS sýnd á tiltölu-
lega einfaldan hátt:
Tafla I.
Sýking Sýklar Antigen Tegund
þekkt 1 lið r nð liSagigtar
GerS I + + + Infective
n + - + Postinfective
m + - - Reactive
IV - - - Inflammatory
GerS I. er aS sjálfsögSu hvaSa bráS liS-
sýking sem er, dæmi um gerS n. er
meningococca arthritis og um gerS in.
liSbólgur samfara yersinia eSa salmonella
sýkingum aS ógleymdum febris rheumatica
og enn er hrein ágiskun aS gerS IV.
standi í nokkrum tengslum viS sýkingu en
hér er átt viS arthritis rheumatoides.
Hér á eftir mun aSeins verSa fjallaS um
gerS I., þ.e.a.s. liSsýkingar. Slíkar
sýkingar eru enn, þrátt fyrir virk fúkka-
lyf, orsök varanlegra liSskemmda og ör-
kumla og þvf rík ástæSa til, aS læknar
kunni vel til verka viS greiningu og meS-
ferS þeirra. Þykir þvf ástæSa til aS
kanna hversu oft bráSar liSsýkingar hafa
veriS greindar hérlendis undanfariS og
benda á ýmis þau atriSi, sem betur hafa
mátt fara f greiningu og meSferS þessara
sjúklinga.
E fniviSur.
Sjúkraskrár ailra sjúklinga, sem fengiS
hafa greininguna arthritis infectiosa acuta
á Landspftalanum og Borgarspítalanum á
árunum 1972 til 1976 voru kannaSar.
Sjúklingar meS berkla eSa afleiSingar
berklasýkingar voru ekki taldir meS.
Einungis eru þeir sjúklingar, þar sem
sjúkdómsgreiningin var fyllilega sönnuS
meS ræktun úr liSvökva, teknir meS f
þetta uppgjör. Öllu fleiri reyndust þeir
sjúklingar vera, sem uppfylltu ekki þetta
skilmerki en kliniskar upplýsingar og gang-
ur sjúkdómsins benda eindregiS til þess,
aS greiningin hafi veriS rétt. Ennfremur
er mjög líklegt, aS ekki komi öll tilfelli
til athugunar þegar vinnuaSferSum sem
þessum er beitt. Oft vill brenna viS, aS
greining eins og liSsýking sé ekki skráS
sérstaklega, ef alvarlegri sýkingar eSa
sjúkdómar eru til staSar hjá sama sjúkl-
ingi. VerSa því engar ályktanir dregnar
um raunverulega tfSni liSsýkinga hérlendis
af þessari athugun.
NiSurstöSur.
Alls fundust aSeins 9 sjúklingar, þar
sem ræktun úr liSvökva var jákvæS. Voru
þaS 5 konur og 4 karlar á aldrinum eins
til áttatfu og eins árs. Eftirtöldum atriS-
um var veitt sérstök athygli viS athugun
sjúkraskránna: 1) Tegund bakterfu.
2) Hvort sjúklingar hefSu aSrar sýkingar
eSa sjúkdóma. 3) í hvaSa kliniskri mynd
sjúkdómurinn birtist, hversu lengi einkenni
höfSu staSiS viS innlögn á sjúkrahús, skráS
var sökk og mesti fjöldi hvítra blóSkoma,
röntgenmyndir af sýktum liSum voru
athugaSar. 4) GreiningaraSferSir, þar
voru einkum athugaSar niSurstöSur Gram
litunar á liSvökva svo og annarra rann-
sókna á liSvökva. 5) MeSferS, kannaS
var hversu langur tfmi leiS frá innlögn
þar til meSferS var hafin meS fúkalyfi
sem umrædd bakterfa var næm fyrir.
Flest þessara atriSa eru dregin saman f
töflu H. Þykir ástæSa til aS ræSa nokkru
56