Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 58

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 58
SigurSur B. Þorsteinsson ''tíTo' brAðar liðsýkingar A LANDSPÍTALA OG BORGAR- SPÍTALA 1972-1976 Inngangur. Tengsl sýkinga viS liSbólgur geta veriS meS ýmsum hætti, sýkla má stundum rækta beint úr bólgnum liS og eru þá tengslin augljós. Oftar er þó ekki hægt aS sýna fram á beina sýkingu á þennan hátt og er þá taliS aS liSbólgan stafi af immunolog- iskum fyrirbrigSum sem eru samfara hinni upprunalegu sýkingu. Hafa tengsl sýkinga og liSbólgna veriS sýnd á tiltölu- lega einfaldan hátt: Tafla I. Sýking Sýklar Antigen Tegund þekkt 1 lið r nð liSagigtar GerS I + + + Infective n + - + Postinfective m + - - Reactive IV - - - Inflammatory GerS I. er aS sjálfsögSu hvaSa bráS liS- sýking sem er, dæmi um gerS n. er meningococca arthritis og um gerS in. liSbólgur samfara yersinia eSa salmonella sýkingum aS ógleymdum febris rheumatica og enn er hrein ágiskun aS gerS IV. standi í nokkrum tengslum viS sýkingu en hér er átt viS arthritis rheumatoides. Hér á eftir mun aSeins verSa fjallaS um gerS I., þ.e.a.s. liSsýkingar. Slíkar sýkingar eru enn, þrátt fyrir virk fúkka- lyf, orsök varanlegra liSskemmda og ör- kumla og þvf rík ástæSa til, aS læknar kunni vel til verka viS greiningu og meS- ferS þeirra. Þykir þvf ástæSa til aS kanna hversu oft bráSar liSsýkingar hafa veriS greindar hérlendis undanfariS og benda á ýmis þau atriSi, sem betur hafa mátt fara f greiningu og meSferS þessara sjúklinga. E fniviSur. Sjúkraskrár ailra sjúklinga, sem fengiS hafa greininguna arthritis infectiosa acuta á Landspftalanum og Borgarspítalanum á árunum 1972 til 1976 voru kannaSar. Sjúklingar meS berkla eSa afleiSingar berklasýkingar voru ekki taldir meS. Einungis eru þeir sjúklingar, þar sem sjúkdómsgreiningin var fyllilega sönnuS meS ræktun úr liSvökva, teknir meS f þetta uppgjör. Öllu fleiri reyndust þeir sjúklingar vera, sem uppfylltu ekki þetta skilmerki en kliniskar upplýsingar og gang- ur sjúkdómsins benda eindregiS til þess, aS greiningin hafi veriS rétt. Ennfremur er mjög líklegt, aS ekki komi öll tilfelli til athugunar þegar vinnuaSferSum sem þessum er beitt. Oft vill brenna viS, aS greining eins og liSsýking sé ekki skráS sérstaklega, ef alvarlegri sýkingar eSa sjúkdómar eru til staSar hjá sama sjúkl- ingi. VerSa því engar ályktanir dregnar um raunverulega tfSni liSsýkinga hérlendis af þessari athugun. NiSurstöSur. Alls fundust aSeins 9 sjúklingar, þar sem ræktun úr liSvökva var jákvæS. Voru þaS 5 konur og 4 karlar á aldrinum eins til áttatfu og eins árs. Eftirtöldum atriS- um var veitt sérstök athygli viS athugun sjúkraskránna: 1) Tegund bakterfu. 2) Hvort sjúklingar hefSu aSrar sýkingar eSa sjúkdóma. 3) í hvaSa kliniskri mynd sjúkdómurinn birtist, hversu lengi einkenni höfSu staSiS viS innlögn á sjúkrahús, skráS var sökk og mesti fjöldi hvítra blóSkoma, röntgenmyndir af sýktum liSum voru athugaSar. 4) GreiningaraSferSir, þar voru einkum athugaSar niSurstöSur Gram litunar á liSvökva svo og annarra rann- sókna á liSvökva. 5) MeSferS, kannaS var hversu langur tfmi leiS frá innlögn þar til meSferS var hafin meS fúkalyfi sem umrædd bakterfa var næm fyrir. Flest þessara atriSa eru dregin saman f töflu H. Þykir ástæSa til aS ræSa nokkru 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.