Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 32
og talning hvitra blóökorna er ekki talin eins mikilvæg og áður. Fyrir nokkrum árum var lögö mikil áhersla á aö gera reglulega nýrnabiopsiur hjá þeim sjúklingum, sem höföu nýrna- sjúkdóm, en nú er gert miklu minna af því7. Horfur. Hér hefur mest veriö fjallaö um rauöa úlfa, sem er fátíöur sjúkdómur, en annar bandvefssjúkdómur, iktsýki er algengur sjúkdómur, algengi hans á Vesturlöndum er víöa taliö 2-3% og fjöldi sjúklinga meö- al stórþjóöa skiptir þvi hundruöum þús- unda og milljónum. Það er þvi ekki lftill hópur manna, sem á mikiö undir framför- um 1 gigtlækningum. Og hverjar eru svo horfurnar ? Þrátt fyrir gífurlega leit hefur ekki tekist aö finna orsakir bandvefssjúkdómanna og hef- ur þetta valdið vonbrigöum. A meöan svo er, verður ekki viökomiö sérhæfðum lækningum eða fyrirbyggjandi aðgeröum. Við vitum ekki hvort sama ástæða getur valdiö mörgum sjúkdómum eða margar orsakir á bak við hvern sjúkdóm, þótt Heimildir: 1. Brewerton D.A. HLA-B27 and the Inheritance of Susceptibility to Rheumatic Disease. Arthritis rheum, 19:656-668, 1976. 2. Bywaters, E.G.L. The Historical Evolution of the Concept of Connective Tissue Diseases. Scand. J.Rheumat. 5, Suppl. 12,11 - 29, 1975. 3. Castor, C.W.: Connective tissue activation H. Abnormalities of cultured rheumatoid synovial cells. Arthritis Rheum 14:55, 1971. 4. Coons, A.H. Symposium on Labelled Antigens and Antibodies; Fluorescent Antibodies as Histochemical Tools, Fed. Proc. 10:558-559, 1951. 5. DeHoratius R.J. & R.P.Messner. Family studies of lymphocytotoxic antibodies in systemic lupus erythematosus, 193-200; The Immuno- logical Basis of Connective Tissue Disorders (ed. L.G. Silvestri) (North HoUand Publishing Company) Amster- dam 1975. ýmislegt bendi 'til hins siöarnefhda og lík- legt að orsakir megi bæöi rekja til erföa og utanaðkomandi áreitis. Bjartsýnir menn vænta stórra áfanga í leitinni að orsökum bandvefssjúkdóma á næstu árum. A meðan þessi leit stendur yfir munum við halda áfram að nota heiti eins og bandvefssjúkdómar, kalla liöamótasjúkdóma sero-neikvæöa, reactiva eöa kenna þá viö vefjaflokkinn HLA-B27. En þrátt fyrir þetta hafa gerst stórir hlutir í gigtlækningum, eins og m.a. kom fram á XVI. Norræna gigtlæknaþinginu, sem var haldið í Reykjavík í júní 1976, en þar voru horfur í gigtlækningum aðal- umræöuefnið. Horfur sjúklinga meö rauða úlfa hafa víða gjörbreyst. Til staðfestingar skulu nefndar hér tölur frá stofnun í Bandaríkj- unum. Ariö 1954 lifðu 5C% sjúkbnga í 5 ár eftir greiningu, en árið 1976 lifa 95% í 5 ár. Arið 1966 dóu 107o sjúklinga áári, en áratug siðar deyja l-2%7. Þessi árang- ur næst með samstilltu átaki margra stétta sem vinria að heilbrigðis- og félagsmálum og ekki útlit fyrir annað en horfur sjúkl- inga með bandvefssjúkdóma fari enn batn- andi. 6. DeHoratius & al. Lymphocytotoxic activity (LCTA) in Sera from laboratory Personell exposed to systemic lupus (SLE) sera. XIV Intemational Congress of Rheumatology, San Francisco, June 26-July 1, 1977, Abstract No 522. 7. Fries J.F. The Clinical aspects of Systemic Lupus Erythematosus. Med. Clin. North Am. 61:229-240, 1977. 8. Glynn, L.E.Experiment Models and Etiology of Inflammatory Rheumatic Diseases Scand J. Rheumat. 5, Suppl. 12:55-62, 1975. 9. Hargraves, M.M.Discovery of the L.E.Cell and its Morphology. Mayo Clinic Proceedings 44:579-599, 1969. 10. Holt, P.J.L. Current Topics in Connective Tissue Diseases (Churchill Livingstone) Edinburgh 1975. 11. Humphrey, J.H. & R.G. White. Immunology for Students of Medicine, 619-20. (F.A. Davis Co.) Phi ladelphia, 197 0. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.