Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 23
Stefnir]
1 Ástralíu.
213
er nokkurskonar þinghús. Þar
eru ránsferðir ákveðnar og ann-
að það, sem miklu varðar. Þar
er sá voldugastur, sem er sterk-
astur og ráðkænastur, því að
fasta stjórn hafa þeir enga. Sýn-
það bezt, á hve frumlegu stigi
þessi þjóðflokkur er. öll völd eru
t>ar bundin við það, hve mikil
Persónuleg áhrif hver hefir, og
er það oft einhver elzti maður-
sem notar aðstöðu sína til
þess, að halda öllum þeim, sem
yngri eru, niðri. Einn merkileg-
asti siður þeirra er sá, að taka
unga menn í hóp fullorðinna
manna með hátíðlegri athöfn.
Hefir margt verið um það ritað.
En fullorðnir karlmenn gæta
þess vandlega, að hvorki ung-
lingar né kvenfólk skyggnist
neitt inn í það, sem fer fram í
húsi þeirra.
MESTU SKIP HEIMSINS.
sk Fym nokkrum árum var Mauretanía, eign Cunard linunnar mesta og hrað-
haf0 0asta skip heimsins. Hún er 30G96 smálestir. Af henni er efri myndin. — Nú
bandinokl{Ur sk'P verið stníðuð, sem eru miklu stærri, en Mauretanía hélt »bláa
(4974R10*’ e' var hraðskreiðasta skip á Atlandshafinu þar til þýzku skipin Evrópa
0 srnöl) og Bremen (51656 smál) fóru fram úr henni.
n°kkri n-IHI-er Cnnardlínan langt koniin með að smíða ógurlegasta skipsbákn, sem
skipa Uo?lnni hefir sést. Á það að vera um 73000 smálestir, og hraðskreiðast allra
• ísést það neðar á myndinni tíl samanburðar við Mauretaniu.