Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 65
Stefnir] Stjórnarfarið. 255- en það, að búast má við, að ráð- herrar þjóni eðli sínu sæmilega í þessum athöfnum. Samvizku- samir, réttdæmir og vandvirkir menn gera það vel, en hinir illa. Er ótrúlegt, hve skjótlega ill stjórn getur spillt hugsunarhætti og eitrað loftið með hlutdrægni og framdrætti vina og flokks- manna til embætta. Álitamál getur stundum verið um þessi efni. Þá er og varla til hess takaadi, þó að ráðherra verði stundum nærri hendi að veita flokksmönnum sínum stöð- ur, vegna þess einfalda sann- leika, að hann er þeim oft kunn- ugri. En fari þetta svo langt, að nálega megi heita regla, og sé bersýnilega gengið fram hjá verð uffri mönnum úr andstæðinga- hóp, verður úr þessu einhver hin argasta spilling, svo að skylda Pjósenda verður að taka fyrir ^verkar þess í byrjun. Hvernig er nú þessu varið um Btjórn þá, er nú situr að völd- um? í*ar er skjótt til að svara, að Jafnt andstæðingar sem fylgis- menn verða að játa, að engin ®tjórn á Islandi hefir sýnt jafn róttaekt gerræði í allskonar veit- lngum embætta og sýslana eins °S Pramsóknarstjórnin. Dæmin eru óteljandi, en grípa. má af handahófi. Lögmannsembaettið í Reykja- vík var búið til handa Birni Þórð- arsyni, frambjóðanda Framsókn- ar í Borgarfj.sýslu, og honum veitt það, þó að Magnús Guðmunds- son sækti um það. Er Björn góður- og gegn maður, en Magnús átti að fá embættið, ef réttlætið hefði ráðið. Lögreglustjóraemb. í Reykja— vík var búið til handa Hermanni Jónassyni, sem njósnað hafði í Shellmálinu fyrir stjómina, og síðan hefir verið hafður á odd- inum af stjórnarliðinu í Reykja- vík. — Forstjórastaða Tryggingastofn- ananna var tekin handa Halldóri Stefánssyni, Framsóknar-þing- manni. Bankaráð og bankstjórar Út- vegsbankans voru valdir að meiri hluta af stjórnarliðinu. A ð a I bankastjóri Búnaðar- bankans varð ekki Pétur Magn- ússon, sem verið hafði forstjóri Ræktunarsjóðs og Byggingar- og landnámssjóðs, heldur prófessor- inn í Islandssögu, dr. Páll E. óla- son. Pétur treystust þeir þó ekki að losna við, og gerðu hann að meðbankastjóra ásamt Fram- sóknarþingmanninum Bjarna Ás-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.