Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 65
Stefnir]
Stjórnarfarið.
255-
en það, að búast má við, að ráð-
herrar þjóni eðli sínu sæmilega
í þessum athöfnum. Samvizku-
samir, réttdæmir og vandvirkir
menn gera það vel, en hinir illa.
Er ótrúlegt, hve skjótlega ill
stjórn getur spillt hugsunarhætti
og eitrað loftið með hlutdrægni
og framdrætti vina og flokks-
manna til embætta.
Álitamál getur stundum verið
um þessi efni. Þá er og varla til
hess takaadi, þó að ráðherra
verði stundum nærri hendi að
veita flokksmönnum sínum stöð-
ur, vegna þess einfalda sann-
leika, að hann er þeim oft kunn-
ugri. En fari þetta svo langt, að
nálega megi heita regla, og sé
bersýnilega gengið fram hjá verð
uffri mönnum úr andstæðinga-
hóp, verður úr þessu einhver hin
argasta spilling, svo að skylda
Pjósenda verður að taka fyrir
^verkar þess í byrjun.
Hvernig er nú þessu varið um
Btjórn þá, er nú situr að völd-
um?
í*ar er skjótt til að svara, að
Jafnt andstæðingar sem fylgis-
menn verða að játa, að engin
®tjórn á Islandi hefir sýnt jafn
róttaekt gerræði í allskonar veit-
lngum embætta og sýslana eins
°S Pramsóknarstjórnin.
Dæmin eru óteljandi, en grípa.
má af handahófi.
Lögmannsembaettið í Reykja-
vík var búið til handa Birni Þórð-
arsyni, frambjóðanda Framsókn-
ar í Borgarfj.sýslu, og honum veitt
það, þó að Magnús Guðmunds-
son sækti um það. Er Björn góður-
og gegn maður, en Magnús átti
að fá embættið, ef réttlætið hefði
ráðið.
Lögreglustjóraemb. í Reykja—
vík var búið til handa Hermanni
Jónassyni, sem njósnað hafði í
Shellmálinu fyrir stjómina, og
síðan hefir verið hafður á odd-
inum af stjórnarliðinu í Reykja-
vík. —
Forstjórastaða Tryggingastofn-
ananna var tekin handa Halldóri
Stefánssyni, Framsóknar-þing-
manni.
Bankaráð og bankstjórar Út-
vegsbankans voru valdir að meiri
hluta af stjórnarliðinu.
A ð a I bankastjóri Búnaðar-
bankans varð ekki Pétur Magn-
ússon, sem verið hafði forstjóri
Ræktunarsjóðs og Byggingar- og
landnámssjóðs, heldur prófessor-
inn í Islandssögu, dr. Páll E. óla-
son. Pétur treystust þeir þó ekki
að losna við, og gerðu hann að
meðbankastjóra ásamt Fram-
sóknarþingmanninum Bjarna Ás-