Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 70
260 og það er bein misbeiting á em- bættisvaldi og óráðvendni, að nota hana frekar sér til fram- dráttar en öðrum. Annað dæmi er það, að stjórn- in skuli borga Tímanum fyrir að birta dóm í máli einu, eins og nú er uppvíst orðið af athugasemd við landsreikninginn. Eða ríkissjóðsbílarnir. — Hér skal ekki farið út í það, hvort hentugt sé fyrir ríkissjóð að eiga þessa svonefndu „stjórnarráðs- bíla“. En hitt virðist ekki fjarri sanni að spyrja um: Hvaða rétt eiga ráðherrarnir til þess að nota þessar bifreiðar eins og sína eign? Allt er þetta smáræði hjá hinni alkunnu notkun varðskipanna. Hafa þau nú um langa hríð ekki verið annað en „Gufuskipafé- lagið Jónas Jónsson & Co.“ Hér er alveg óþarfi að fara frekari orðum um þetta landskunna hneykslismál, það er öllum svo ljóst, hvernig komið er, þegar ráðherra misbeitir valdi sínu svo herfilega í eigin þarfir og til flokkshagsmuna. Kemst væntan- lega aldrei upp, hve víðtækt þetta hneyksli er, fyr en dag- bækur skipanna verða látnar skýra alþjóð frá þessum kafla [Stofnir stjórnarfarssögunnar á Fram- sóknarstjórnar árunum. iSú var tíðin, að menn voru að bera sig upp út af þessum ó- sköpum, eins og t. d. þegar Jón- as fór til Borgarness með fá- eina útlenda gesti, líklega svona 3 að tölu, og fór á 2 herskipum, en það þriðja lá þá uppi til að- gerðar. — Sú var líka tíðin, að það var eins og hræðsluslikju drægi í augu ráðherrans út af þessu, og héldu sumir, er minnst þekkja hann, að hann ætlaði að sjá að sér. Það var þegar hann fór að láta varðskipin skjóta mönnum upp hingað og þangað hér suður með sjó, og sækja þá svo í stjórnarráðsbílum. En hafi þetta lýst einhverjum snert af blygðunartilfinningu, þá læknast hann fljótt. Menn hætta loks alveg að líta upp, þó að Framsóknarstjórnin notaði varð- skipin eins og lystisnekkjur sín- ar og sendi þau svo á togara- veiðar, þegar þau mega vera að. Hér er spillingarfenið alveg gal- opið, og, að því er virðist, botn- laust. Þá má ennfremur spyrja: Er það ráðvendnisleg gaezl* ríkisféhirzlunnar, að taka þaðan peninga í leyfisleysi til þess að Stjórnarfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.