Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 20
210 1 Ástralíu. [Stefnir hvergi út úr því, og sér enginn neitt á því utan frá. Svo hrynur alt saman, þegar minnst varir, Maurabú. og er þá ekki annað eftir en gróft rusl, eins og sag. Evka- lyptustréð fellir börkinn, og er ekkert, sem betur einkennir ástralskt landslag en þessi gisnu tré með barkardruslunum hang- andi og dinglandi fyrir hverjum. stormþyt. Þetta dapurlega land og íbú- ar þess, sem standa iægst allra manna, heillaði ferðamann einn,. Birtles að nafni, sem ílest það er eftir haft, sem hér er skrifað- Hann ferðaðist um Ástrallandið þvert og endilangt, ý.v'.ist fót- gangandi, á hjóli eða síðast í bifreið. Hann var alltaf einn á ferð, og bjó með íbúum lands- ins, át með þeim og svaf innan um þá. Bústaðir þeirra eru í ein- faldasta lagi. Stundum er það tréfleki, sem eitthvert skýli veit- ir fyrir stormi, eða þá í hellunv sem þeir skreyta með myndum- Myndir þessar minna talsvert á myndir þær, sem fundizt hafa i hellum í Frakklandi og á Spáni og kallaðar eru æfagamlar. ögn skárra er landið norðan til, við sjóinn. Hafið dregur úr' hitanum, og þurkarnir eru ekki jafn þrálátir. Þar eru lón, sem nokkuð má veiða í, og endur eru þar í þúsundum, fallegir fuglui með hvíta bringu. Þar eru einnig vísundahjarðir talsverðar, sem æxlast hafa út af dýrum, sem Englendingar fluttu til Ástralíu- Létu þeir herraenn þá og lóg' gæzluliðið, sem þeir sendu til álf'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.