Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 71
Stefnir] Stjórnarfarið. 261 senda gæðinga sína til annara landa, þegar þá langar til? Eða að taka þaðan peninga til þess að stofna ný störf og em- bætti án lagaheimildar, náttúr- lega til þess að láta einhvern flokksmann fá það? Eða þá nýjasta tiltækið, að taka þúsundir, og tugi þúsunda, til þess að gefa út bækur og dreifa þeim um allt land sér til framdráttar? Nýlega var gefið þannig út rit um eitt af mestu verzlunarfyrirtækjum landsins, Kaupfélag Eyfirðinga, prentað á afardýran pappír í einhverju stærsta upplagi, sem komið hef- ir út á íslandi. Þar eru myndir af húsbákni því, sem félag þetta hefir reist sér, forstjórum o. s. frv., og verður vafalaust hulinn leyndardómur til hinnsta dags, hvernig stjóm getur tekið sér heimild til þess að sóa fé al- mennings í annað eins og þetta. Þó tekur út yfir, ef satt skyldi reynast, að stjórnin ætli að láta ríkissjóð kosta heljarmikið póli- tískt agitations-rit um Framsókn- arstjórnina. En þetta er svo ó- trúlegt, að jafnvel þessari stjórn ®r varla ætlandi svo augljóst rán a opinberu fé, eins og það væri. Þetta efni, um ráðvendni ^tjórnarinnar, um meðferð þess, sem henni er falið til gæzlu, væri efni í heila bók, væri það krufið til mergjar. En hér hefir verið dregið fram nógu margt í þessu efni til þess að lesendumir geti myndað sér sinn eigin dóm um þennan þátt stjómarfarsins. 5. DUGNAÐUR OG ATORKA. „Er hún ekki dugleg, fyrst hún er vargur?" var kona ein skapstór vön að spyrja, er hún heyrði um konur getið, er skap- stórar voru. Svona spyrja líka sumir um stjórnina. Þó hún berjist ódrengi- lega og svíki loforð sín, þó að hún sói fé með vafasömum heim- ildum og dragi taum sinn og sinna manna — þá fyrirgefst allt þetta (það væri óskandi, að þess- ir menn væri jafnfúsir að fyrir- gefa persónulegar móðganir eins og móðganir við þjóðina) — af því hvað rífandi dugleg stjórn- in er. Þetta er náttúrlega siðspill- andi tal, því að enginn dugnaður á að geta fríað menn frá si?- ferðilegri ábyrgð athafna sinna, og skömm á að skella á þeim, sem hana fremur eins fyrir því, þó að hann hafi einhverja kosti með. Ekki afsakar það þjófinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.