Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 111
Stefnir]
Kviksettur.
301
Verzlunin „BRYNJA”
Laugaveg 29. — Sími 1160. — Reykjavik.
IÐNAÐAREFNAVERZLUN.
Selur allt til húsabygginga.
Selur allt til húsgagnasmiðis.
Selur allar málningarvörur.
Selur öll áhö'.d til trésmiðis.
Selur allt til veggfóðrunar.
Útvegar trésmiðavélar og rennU
bekki.
Útvegar þurkað tré til húsgagna«
, smiðis.
Útvegar rammalista frá beztu verk>
smiðju.
Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu.
Gerið svo vel og skrifið fyrirspurnir yður til
„BRYNJU", og þér munuð fá kostaboð til baka.
eins og hún gæti tekið í jakkann
kans og sagt: „Svona! Út með
það! Heldurðu ekki að eg þekki
Ng? Og þú, sem þykist liggja í
Y^estminster Abbey!“,
Hann gekk niður að ánni við
eina brúna. Veðrið var fagurt, og
hann leit í kring um sig með fjálg
ieik, eins og hann væri í hálf-
gerðri leiðslu. Hann opnaði mál-
arastokkinn, bar olíu á litborðið,
reyndi pensilinn á hendinni. Og
svo gerði hann skyndimynd af því,
Sem var fyrir augum hans. Það
Sekk fljótt. Hann var um hálfa
. 'ukkustund að því. Svona „minn-
ls8Teinar í Ht“ hafði hann gert
þúsund sinnum, og hann hafði
aldrei fargað neinni þeirra. Nú
var þetta safn eflaust komið til
Duncans Farlls.
Hann virti myndina fyrir sér,
hálflokaði augunum og velti vöng-
um. Hún var góð. Þetta var fyrsta
sinni, sem hann snerti við mynd
síðan hann „dó“. Hún var ágæt.
„Það er ekki vafi, eftir hvern hún
er“, sagði hann við sjálfan sig.
„Það er skollinn við það! Hver
maður með vitglóru á list, þekkir
hana. Eg verð að venja mig á að
mála illa!“ Hann skellti stokknum
aftur, þvi að hann sá strák og
stelpu vera að skjótast milli brú-