Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 93
Stefnir] Þingrofið. 283 En hún hlaut auðvitað að leiða til þingrofs hvort sem er, sam- iv. 76. gr. stj.skr. Nei, stjórnin lýsir því yfir, að hún rjúfi þing út af því einu, að hún búist við að fá vantraust þingsins og verði að fara frá! Þessi ástæða er vitanlega full- iomið þings- og þjóðar-hneyksli. í fyrra vann stjórnin það sér "til lífs, að eta ofan í sig allt, hún hafði sagt og lagt til í stærsta máli þingsins, fslands- bankamálinu. En nú hefir hún gert betur, tví að eins og sýnt mun verða, ^výtur hún stjórnarskrána, geng- Ur í berhögg við þingræðið, hendir frá sér öllu starfi þings- lns o. s. frv. til þess eins, að lafa við völd eitthvað ofurlítið lengur. 2. Þingrof — þingslit. Menn ^annast nú orðið vafalaust svo vel við ákvæði 18. gr. stjórnar- ■^kr., um, að þingi megi ekki slíta %r en fjárlög eru samþykkt, og SVu 20. greinar um rétt konungs ^ bess að rjúfa þing, að hér er engin þörf á að taka þau upp er>n einu sinni. f þingrofi felst það, að um- °ð þingmanna falla niður frá ^eim degi, er þingrofið kemur til ramkvæmda. Eftir það er ekkert þing til, fyr en kosið hefir verið að nýju, hvað sem við liggur. Nú er svo ákveðið í 1. gr. stj.- skr., að hér skuli vera þingbund- ijn konungsstjórn, og því óleyfi- legt, að hafa hér þinglausa kon- ungsstjórn, þ. e. einveldi kon- ungs og ráðherra. Þess vegna tetti það að vera algerlega ófrá- víkjanleg regla, að rjúfa þing frá nsesta degi fyrir kosningar. Að þetta hefir ekki verið gert hér á landi, ber vott um þroska- leysi, sem enginn hefir veitt eftirtekt, af því, að engri stjórn hefir áður dottið það í hug að hindra með því þingstörf, og engin neyð hefir steðjað að þess- ar stundir, sem þinglaust hefir verið. En nú hefir þingrof verið not- að til þess að reka þingmenn frá öllum störfum. Og sú ráðstöfun rekst alveg á 18. gr. stj.skr., sem kveður skilyrðislaust svo að orði, að þingi megi ekki slíta fyr en fjárlög hafa verið af- greidd. Þingið má rjúfa hvenær sem vill, þ. e. birta konungsboðskap um þingrof, en sé það látið koma til framkvæmda, og umboð þing- knanna því af þeim tekin áður én fjárlög eru samþykkt, er þp skýlaust brot á stjórnarskránni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.