Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 35
Skrautvasinn. 225 Stefnir] aði riddaraeðli mitt, gagnvart hinu veika kyni, mér að gera tað. Það skiljið þér auðvitað?" ,,Já, herra“. »Nú er eg handviss um, að slæðan myndi falla frá augum ^ippys, ef hann sæi gamla rekt- ®rinn sinn vappa inn eftir gólf- inu alþakinn mjöli“. ..Mjöli, herra?“ »Mjöli, Jeeves, vitanlega!" »Af hverju ætti hann að koma ttíeð mjöl?“ * »Af því að hann gæti ekki annað. Bréfpokann með mjölinu a að setja ofan við dyrnar og byngdarlögmálið mun annast hitt. Eg ætla að leggja gildru ^yrir þenna Waterbury, Jeeves“. »Ekki vildi eg ráða yður til að Jíera þetta, herra“. Eg lyfti upp hendinni. »Rólegur, kallinn. Það kemur Pieira. Þér hafið víst ekki gleymt M að Sippy elskar ungfrú M°°n, en þorir ekki að biðja aennar. Það þori eg að ábyrgj- ast> að þér munið.“ »Já, herra. Það man eg“. »Jæja. Eg trúi því nú, að þeg- ar hann sé orðinn óhræddur við aterbury, þá muni það lífga ann svo, að hann geti ekki ráð- sér fyrir gleði. Þá hleypur hann eins og örskot til hennar og leggur hjarta sitt fyrir fætur hennar“. „Jú, herra“. „Heyrið þér, Jeeves“, sagði eg byrstur. „Þegar mér dettur ráð í hug og eg finn lausn einhverr- ar gátu, þá er það hreinasti sjúk- dómur hjá yður, að segja með andstyggilegri áherzlu: jú, herra. Þetta er vani hjá yður, en þér ættuð að venja yður af þeim vana. Þessi ætlun mín er hrein- asta fyrirmynd, þrauthugsað snildarverk, en ef þér hafið eitt- hvað við þetta að athuga, þá út með það“. „Já, herra“. „Jeeves“. „Fyrirgefið, herra. Eg var ekki búinn með það, sem eg vildi sagt hafa. Eg hygg, að þér byrj- ið alveg öfugu megin á þessu“. „Hvað eigið þér við?“ „Jú, herra. Eg held, að það væri betra að fá herra Sipperley fyrst til að biðja ungfrú Moon. Ef ungfrúin er til í slarkið, mun Sipperley hressast svo við það, að það mun verða honum leikur einn að losna við Waterbury". „Já, þetta er auðvitað gott og blessað. Gallinn er bara sá, að ráðið er einskis virði strax í 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.