Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 39
Stefnir]
Skrautvasinn.
229
„En þeir segja, að uppskeran
verði ekki góð, nema að það
rigni“.
„Hvað sögðuð þér?“
„Uppskeran".
„Uppskeran?“
„Já, uppskeran“.
„Hvaða uppskera?“
„Tja, uppskeran svona al-
mennt“.
Hann lagði frá sér blaðið.
„Þér virðist ætla að segja mér
eitthvað um uppskeruna. Hvað
var það?“
„Eg hefi heyrt, að þurrviðrið
væri of mikið“.
„Svo?“
Með þessu lauk viðræðum okk-
ar. Hann hélt áfram að lesa, en
eg náði mér í stól, sat þar og lék
ftiér að handfanginu á stafnum
toínum. Þannig leið tíminn. Ef
til vill voru tveir tímar liðnir og
eí til vill aðeins fimm mínútur,
Uln það veit eg ekkert, — þegar
eitthvert ískur heyrðist utan við
dyrnar, eins og dýr væri að
&arga. Gamli apakötturinn hann
^aterbury leit upp, og eg leit
UPP líka.
Þessi vein nálguðust, og færð-
u®t svo inn í herbergið. Það var
SiPPy að syngja:
>i— eg elska þig, það er hið
eiPa, sem eg get sagt; eg elska
þig, eg e-elska þig, sá gamli —“.
Hann hætti í miðju kafi, og
það var líka kominn tími til
þess.
„Já, ójá!“ sagði hann.
Eg varð steinhissa. Síðast er
eg sá Sippy, var hann eins og
dauðinn uppmálaður, kinnfiska-
soginn, hrukkóttur í framan með
dökka bauga undir augunum o.
s. frv. Nú, aðeins eftir tuttugu
og fjóra tíma, var hann sælleg-
ur eins og kona á fertugsaldri.
Augun ljómuðu og um varir hans
lék gleðibros. Það var eins og
hann hefði fitnað svo mikið, að
það, sem við hafði bæzt hefði
mátt skera niður í nógu stórar
sneiðar til að þekja krónupening
á hverjum einasta morgni í mörg
ár.
„Halló, Bertie; halló, Water-
bury; það var leiðinlegt, að eg
skyldi koma svona seint“.
Karlfuglinn hann Waterbury
virtist engan veginn ánægður
með þessa afsökun. Hann var
eins og steingerfingur.
„Þér komið æði mikið of seint.
Eg er búinn að bíða yfir hálfan
tíma, og tími minn er dýrmæt-
ur“.
„Leiðinlegt, mjög leiðinlegt,
sorglegt, mjög sorglegt", sagði
Sippy góðíátlega. „Þér eruð