Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 49
Stefnir]
Stjórnarfarið.
23*
ing frá þeim mönnum, sem voru
öfugu megin í öðru eins úrslita-
máli.
Smámunir eru varla nefnandi,
Þar sem svo mikið er af stór-
málum. En eldhúsdagsnúmer
þóttu það fullgild í tíð fyrver-
andi stjórnar, sem nú hefir verið
gert árlega af sömu mönnum,
sem þá ávítuðu fyrir það. Þá átti
að vera óleyfilegt að áœtla tekj-
ur af lögum, sem framlengja
burfti á því sama þingi. Þá var
talað um, að stjómarfrumvörp
vœri týnd, ef þau voru ekki kom-
m fram í þingbyrjun, og hafa þá
mörg frumvörp týnst hjá Fram-
sóknarstjórninni. Þá var talað
Um falska skýrslu um fjárhags-
afkomu liðins árs, af því að
gjöldin urðu meiri en ráðherra
taldi þau í ræðu sinni. Allt þetta
hefir Framsókn ávítað fyrir, og
Sert svo sjálf.
í fersku minni munu ýmsum
Vera tvö atriði, sem Tíminn
beindi sérstaklega að Jóni heitn-
um Magnússyni, en brenna nú
Uokkuð heitt á hvirfli Framsókn-
ar.
_ Annað var geipan þeirra um
Hsnufje Jóns. Það var 4000 kr.
Það gekk ekki lítið á út af því,
að Jón dvaldi eitt sinn í Lund-
únaborg og bjó þá í sæmilegu
gistihúsi, og auðvitað mjög dýru*
ems og þar gerist.
En nú hefir forsætisráðherra
Tímamanna hiklaust tekið helm-
ingi meira risnufé, eða 8000 kr..
á ári, og sjálfsagt hefir Jónas.
Jónsson greitt gistihúsum í stór-
borgum heimsins tííalda þá fjár-
hæð, sem hneykslaði liann mest,.
meðan hann sat á jafnsléttu og:
mændi vonaraugum í hæðirnar.
Báðir þessir menn höfðu rétt á
ð lofað lækkun í þessum út-
gjaldaliðum. En þeir svika
báðir.
Hitt atriðið er krossarnir..
Gaman væri að tilfæra úr Tím-
anum ummæli ritstjórans um þá
menn, sem slíkt glingur bæri_
Vildi hann meðal annars láta
„útstilla" Jóni Magnússyni með
alla krossana í skemmuglugga.
Haralds. 1 þessu fólst fullkomin
skuldbinding Tryggva Þórhalls-
sonar að taka ekki móti kross-
um, þó að hann kæmist í sömu
aðstöðu. Þetta var óþörf skuld-
binding, en hana átti að halda,
úr því að hún var gerð. Náttúr-
lega sveik hann hana.
Þrjú atriði verður enn aS
nefna, þó að þetta sé að verða.
of langt.
Eitt af því eru ósköpin, sem á.
gengu út af sendiherraembætt-