Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 49
Stefnir] Stjórnarfarið. 23* ing frá þeim mönnum, sem voru öfugu megin í öðru eins úrslita- máli. Smámunir eru varla nefnandi, Þar sem svo mikið er af stór- málum. En eldhúsdagsnúmer þóttu það fullgild í tíð fyrver- andi stjórnar, sem nú hefir verið gert árlega af sömu mönnum, sem þá ávítuðu fyrir það. Þá átti að vera óleyfilegt að áœtla tekj- ur af lögum, sem framlengja burfti á því sama þingi. Þá var talað um, að stjómarfrumvörp vœri týnd, ef þau voru ekki kom- m fram í þingbyrjun, og hafa þá mörg frumvörp týnst hjá Fram- sóknarstjórninni. Þá var talað Um falska skýrslu um fjárhags- afkomu liðins árs, af því að gjöldin urðu meiri en ráðherra taldi þau í ræðu sinni. Allt þetta hefir Framsókn ávítað fyrir, og Sert svo sjálf. í fersku minni munu ýmsum Vera tvö atriði, sem Tíminn beindi sérstaklega að Jóni heitn- um Magnússyni, en brenna nú Uokkuð heitt á hvirfli Framsókn- ar. _ Annað var geipan þeirra um Hsnufje Jóns. Það var 4000 kr. Það gekk ekki lítið á út af því, að Jón dvaldi eitt sinn í Lund- únaborg og bjó þá í sæmilegu gistihúsi, og auðvitað mjög dýru* ems og þar gerist. En nú hefir forsætisráðherra Tímamanna hiklaust tekið helm- ingi meira risnufé, eða 8000 kr.. á ári, og sjálfsagt hefir Jónas. Jónsson greitt gistihúsum í stór- borgum heimsins tííalda þá fjár- hæð, sem hneykslaði liann mest,. meðan hann sat á jafnsléttu og: mændi vonaraugum í hæðirnar. Báðir þessir menn höfðu rétt á ð lofað lækkun í þessum út- gjaldaliðum. En þeir svika báðir. Hitt atriðið er krossarnir.. Gaman væri að tilfæra úr Tím- anum ummæli ritstjórans um þá menn, sem slíkt glingur bæri_ Vildi hann meðal annars láta „útstilla" Jóni Magnússyni með alla krossana í skemmuglugga. Haralds. 1 þessu fólst fullkomin skuldbinding Tryggva Þórhalls- sonar að taka ekki móti kross- um, þó að hann kæmist í sömu aðstöðu. Þetta var óþörf skuld- binding, en hana átti að halda, úr því að hún var gerð. Náttúr- lega sveik hann hana. Þrjú atriði verður enn aS nefna, þó að þetta sé að verða. of langt. Eitt af því eru ósköpin, sem á. gengu út af sendiherraembætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.