Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 58
248 Stjórnarfarið. [iStafnir svæsna grein um það í Tímanum, og fella nokkurskonar bráða- birgðardóm í því. Mál Jóhannes- ar bæjarfógeta var líka rætt al- veg ósæmilega í sama blaði með- an á því stóð. Og svona er oftar. Yfirleitt er það einn af stóru og svörtu blettunum á stjórnar- farinu, hvernig stjórnin notar að- stöðu sína til þess, að láta ýms mál þessum lík, verða til fram- dráttar sér og flokki sínum. Æf- ir.lega á það að vera andstæð- ingaflokkurinn, sem stendur bak við hvað eina, sem Tíminn telur svívirðilegt. Ef grunur fellur á einhvern um atkvæðafölsun, er það Sjálfstæðisflokkurinn, sem því veldur. Þegar dr. Helgi Tóm- asson fór heim til dómsmálaráð- herra með sjúkdómstilkynningu sína, átti það að vera pólitísk morðtilraun af hendi Sjálfstæð- ismanna, og það eins þótt vitan- legt væri, að dr. Helgi hefði ekki verið þeim flokki fylgjandi. Og svona mætti lengi telja. Mest er freistingin eðlilega til allskonar óheiðarlegrar bardaga- aðferðar, þegar kosningar eru í aðsigi. Er því rétt í þessari rann- sókn á drengskap stjórnarinnar að athuga, hvernig hún hefir staðizt þessa raun. Auðvitað ætti það að vera óþarft eftir því, sem á undan er farið, því að sá, sem ekki stenzt litla raun, verður varla að hetju, þegar meira reyn- ir á. En til þess að fá myndina af stjórnarfarinu sem gleggsta, má þó líta á þetta með fáeinum dæmum. Kosningarnar, er fleyttu Fram- sóknarflokknum upp 1 valdasess- inn, gefa nóg dæmi. Áður hefir verið minnst á loforðin. Þau eru glöggt dæmi upp á stjómmála- siðgæðið og vandfýsnina að með- ulum. Góður drengur lofar ekki nema því, sem hann að minnsta kosti ætlar að efna, og sá, sem vandur er að virðing sinni, spar- ar helzt loforðin þangað til hann hefir von og helzt vissa von um að geta staðið við þau. En það er nú eitthvað annað, en að nú- verandi valdhafar láti þess hátt- ar hugrenningar halda fyrir sér vöku. Loforðunum var stráð á báða bóga, hverjum lofað því, sem vænta mátti, að gæti teygt hann til fylgis, og allt þetta gert án nokkurrar hugsunar um efnd- ir, eins og hin langa skrá hér að framan, yfir brigðmælgi stjórnarinnar, sýnir svo glögg- lega, að engin andmæli geta komizt að. En auk þessa almenna sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.