Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 89
Stefnir] Fjármálin. 279 að vera orðið það ljóst fyrir löngu, hversu gersamlega hún hefir siglt fjármálum landsins í strand. Því fremur ber að víta það, að fjármálaráðherrann hef- ir gert hverja tilraunina eftir aðra til þess að dylja ástandið fyrir almenningi. Skuldasöfnun og tekjuhalli byrjaði á árinu 1929, en tilraun er gerð til þess að fela Þetta með því að draga yfir "ailljón af gjöldum þess árs und- an framtali á frv. stjórnarinnar landsreiknings 1929. í yfir- liti sínu í þingbyrjun yfir tekjur °í? gjöld ársins 1930 telur ráð- þerrann tekjuafgang þótt 6—7 •mlljónir í minsta lagi hafi vant- upp á að f járlagatekjur »®Bðu fyrir gjöldum. Og loks Serir hann skiftingu á skuldum ^ikissjóðs í sama yfirliti, sem er alveg villandi, gefur ranglega i skyn að Hagstofa Islands sé köfundur þeirrar skiftingar, tel- Ur þar að 9—10 milljónir af keirri skuldafúlgu, sem standa verður straum af á fjárlögun- Urn> sé öðrum tilheyrandi en rík- issjóði sjálfum. Tilraunum til dylja ástandið er svo haldið áfram með því að taka upp nýja filhögun á fjárlögum og lands- reikningum, sem er ógleggri til 5rfirlits fyrir almenning en hin eldri, og gerir sérstaklega erf- iðan samanburðinn á núverandi eymdarástandi fjármálanna við það, sem áður var. Ekki verður hjá því komist að gera í þessu sambandi nokkra grein fyrir afleiðingum mismun- andi ríkisbúskapar fyrir atvinnu- líf landsins. Skal eg þar aftur til glöggvunar gera samanburð við tímabilið 1924—27. Tímabil- in eru hvort öðru lík að því leyti, að bæði byrjuðu þau með góð- æri fyrir atvinnuvegina og ríkis- sjóðinn (1924 og ’25 og svo aft- ur 1928 og ’29), en enda með at- vinnukreppu og tekjurýrnun. Þetta gerir samanburðinn sér- staklega eðlilegan. Krepputími fyrra tímabilsins byrjaði með árinu 1926, sem sérstaklega var kreppuár fyrir sjávarútveginn. Orsakir krepp- unnar voru aðallega tvær, stór- kostlegt verðfall á fiski í árslok- in 1925 og kolaverkfallið mikla á Bretlandi 1926, sem hleypti kolum og öðrum útgerðarnauð- synjum í svo hátt verð, að sjáv- arútvegur bar sig illa, með hinu lága fiskverði, og útgerðin minnkaði, einkanlega á þann hátt, að togararnir voru ekki gerðir út eins langan tíma árs- ins og venjulega. Þessi atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.