Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 89
Stefnir]
Fjármálin.
279
að vera orðið það ljóst fyrir
löngu, hversu gersamlega hún
hefir siglt fjármálum landsins í
strand. Því fremur ber að víta
það, að fjármálaráðherrann hef-
ir gert hverja tilraunina eftir
aðra til þess að dylja ástandið
fyrir almenningi. Skuldasöfnun
og tekjuhalli byrjaði á árinu 1929,
en tilraun er gerð til þess að fela
Þetta með því að draga yfir
"ailljón af gjöldum þess árs und-
an framtali á frv. stjórnarinnar
landsreiknings 1929. í yfir-
liti sínu í þingbyrjun yfir tekjur
°í? gjöld ársins 1930 telur ráð-
þerrann tekjuafgang þótt 6—7
•mlljónir í minsta lagi hafi vant-
upp á að f járlagatekjur
»®Bðu fyrir gjöldum. Og loks
Serir hann skiftingu á skuldum
^ikissjóðs í sama yfirliti, sem er
alveg villandi, gefur ranglega
i skyn að Hagstofa Islands sé
köfundur þeirrar skiftingar, tel-
Ur þar að 9—10 milljónir af
keirri skuldafúlgu, sem standa
verður straum af á fjárlögun-
Urn> sé öðrum tilheyrandi en rík-
issjóði sjálfum. Tilraunum til
dylja ástandið er svo haldið
áfram með því að taka upp nýja
filhögun á fjárlögum og lands-
reikningum, sem er ógleggri til
5rfirlits fyrir almenning en hin
eldri, og gerir sérstaklega erf-
iðan samanburðinn á núverandi
eymdarástandi fjármálanna við
það, sem áður var.
Ekki verður hjá því komist
að gera í þessu sambandi nokkra
grein fyrir afleiðingum mismun-
andi ríkisbúskapar fyrir atvinnu-
líf landsins. Skal eg þar aftur
til glöggvunar gera samanburð
við tímabilið 1924—27. Tímabil-
in eru hvort öðru lík að því leyti,
að bæði byrjuðu þau með góð-
æri fyrir atvinnuvegina og ríkis-
sjóðinn (1924 og ’25 og svo aft-
ur 1928 og ’29), en enda með at-
vinnukreppu og tekjurýrnun.
Þetta gerir samanburðinn sér-
staklega eðlilegan.
Krepputími fyrra tímabilsins
byrjaði með árinu 1926, sem
sérstaklega var kreppuár fyrir
sjávarútveginn. Orsakir krepp-
unnar voru aðallega tvær, stór-
kostlegt verðfall á fiski í árslok-
in 1925 og kolaverkfallið mikla
á Bretlandi 1926, sem hleypti
kolum og öðrum útgerðarnauð-
synjum í svo hátt verð, að sjáv-
arútvegur bar sig illa, með hinu
lága fiskverði, og útgerðin
minnkaði, einkanlega á þann
hátt, að togararnir voru ekki
gerðir út eins langan tíma árs-
ins og venjulega. Þessi atvinnu-