Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 34
224 SkrautVasinn. [Stefnir út ráð, sem rífur þá slæðu frá. Ækiljið þér?“ „Nei, herra, ekki almenni- lega“. „Jæja, nú skuluð þér sjá, við hvað eg á. Eins og sakir standa, misbýður þessi skólastjóri Sip- pey, af því að hann álítur, að hann sé blindfullur af auðmýkt fyrir sér æðri mönnum. Ár eru liðin síðan, og nú rakar Sippey sig á hverjum degi og er rit- stjóri, en þó getur hann aldrei .gleymt, að þessi karlhjassi veitti honum sex vel útilátin vandar- högg. Afleiðingin er vitanlega .sjúkleg undirgefni. Eina ráðið -við þessu er að láta Sippey sjá karlgarminn í einhverju hlægi- legu ástandi. Þá mun slæðan falla frá augum hans. Þetta sjá- ið þjer sjálfur, Jeeves. Hugsið yður sjálfan yður. Án efa eigið Þér fjölda vina og kunningja, er líta upp til yðar og dást að yð- ur. En segjum nú, að þér, alveg dauðadrukkinn, dönsuðuð á nátt- klæðunum í Piccadilly Cirkus?“ „Það virðist nokkuð fjarlægt, herra?“ „Já, en segjum nú svo. Myndi slæðan þá ekki falla frá augum Jieirra? “ „Jú-ú, herra“. „Tökum nú annað dæmi. Mun- ið þér eftir því, þegar hún Agata frænka mín kærði stúlkuna á franska gistihúsinu fyrir það að hafa stolið perlufestinni, sem fannst svo í skúffunni hennar?“ „Já, herra“. „Þá leit hún út eins og rauð- kálshöfuð, já, eins og verðlauna- kálhöfuð“. „Séð hefi eg ungfrú Spencer fegurri en þá, herra“. „Því get eg trúað, en fylgstu nú með mér eins og tígrisdýr. Þegar eg sá Agötu frænku 1 slíkri niðurlægingu, þegar eg sá hana verða fjólubláa í framan og vera kastað út í skamma- skotið á fljúgandi frönsku, af eiganda gistihússins, ýstrubelg með barta, þá féll slæðan frá augum mínum, og það án þess að eg deplaði þeim. í fyrsta skifti á æfi minni missti eg þá virðingu, sem þessi kvenvera hafði látið mig bera fyrir sér frá bernsku. Raunar kom hún nú aftur, það verð eg að játa; en þegar eg sá Agötu, svona á sig komna — allt öðruvísi en eg lengi hafði séð hana, sem sé ekki eins og gráð- uga hýenu, heldur eins og sma- barn, sem hefir bía.ð á sig, Þa hefði eg getað sagt henni mein- ingu mína, án þess að draga nokkuð undan. Hinsvegar bann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.