Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 83
FJÁRMÁLIN.
Eftir Jón Þorláksson.
Við kosningarnar 1927 var því
iofað og yfirlýst af hálfu Fram-
■sóknarmanna yfirleitt, að fylgja
sömu gætilegu stefnu í fjármál-
“Uoi, sem fylgt hafði verið á kjör-
■tÍRiabilinu 1924—1927. Sústefna
Riarkaðist af því, að góðærið
1924-—25 var notað til þess að
Jækka skuldir ríkissjóðs um 6.3
uiillj. kr., eða úr 18.1 millj. nið-
Ur í 11.8 millj. kr., og auka
sJóðseign um 2.1 millj. kr., úr
1-6 upp í 3.7 milljónir. Á þeim
tveim erfiðu fjárhagsárum, sem
t*ar fóru á eftir, var verklegum
ívamkvæmdum ríkissjóðs haldið
1 fullu horfi, varið til þeirra tæpri
millj. kr. 1926 og nokkru
uieira 1927, og þótt dálítill tekju-
alli yrði þessi árin, þá hjeldu þó
skuldir þær, er hvíla á ríkissjóði
sjálfum^ áfram að lækka bæði
arin, og sjóðurinn minnkaði að-
eius lítið eitt.
Tekjur ríkissjóðs urðu þessi 4
árin þannig:
1924 . . kr. 11.667.953
1925 . . — 16.797.360
1926 . . — 13.151.126
1927 . . — 11.842.459
Samtals 4 ár: 53.458.898
Meðaltal 13.364.725
Af þessum tekjum var sam-
tals 8.4 millj. króna varið til
skuldagreiðslu og sjóðsaukning-
ar. — /
Til annara útgjalda en af-
borgana af skuldum var þannig
eytt 111/4 millj. kr. árlega að
meðaltali.
Myndin af fjárhagsafkomu
ríkissjóðs í höndum núverandi
stjórnar er meiri hryggðarmynd,
en nokkurn íslending hafði órað
fyrir. Nú hefir þessi stjórn feng-
ið í 3 ár svo miklar tekjur í rík-
issjóð, að meðaltal þeirra slagar
18