Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 108
298
Síldareinkasalan.
[fítefnir
Vjctor Adding Machine Company
CHICAGO.
Ef þér viljið fylgjast með tínianum, má
skrifstofa yðar ekki vera án reiknivélar.
Munið, að timinn er peningar, og reikni-
vélin borgar sig þvi á stuttum tíma. —
VICTOR reiknivélin er ein af þeim mörgu
góðu tegundum, sem hér eru seldar, og
óhætt að fullyrða, að „VICTOR“ stendur
engum reiknivélum að baki um traustleik,
nákvæmni, flýti, og er samt sein áður seld
lægra verði en flestar aðrar reiknivélar.
Ávallt fyrirliggjandi.
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.
SÍMAR: 2090 & 1609
Tunnuforðinn er talinn í
skýrslu P. Ó. nú í ársbyrjun
63,917 tómtunnur og 20,426 salt-
fylltar tunnur. Þessar birgðir
liggja á 12 síldveiðihöfnum. Um
þessar birgðir Síldareinkasölunn-
ar, sem vitanlega kosta stórfé,
segir P. Ó. í skýrslu sinni:
„Tunnuforði hefir ekki verið
talinn, en aðeins tekinn eftir út-
látaskýrslu, og trúlegast er, að
úr hafi gengið nokkuð ....“.
Af þessu má sjá, að ekki er
mikið á því að byggja, sem
Einkasalan gefur upp um tunnu-
birgðir sínar. Þarna geta verið
vanhöld svo tugum þúsunda
króna skifti, án þess forstjór-
arnir viti nokkur skil á.
Það þætti bágborin frammi-
staða við einkafyrirtæki, ef
birgðir væru „taldar upp“ á
þann hátt, sem gert er við þessa
opinberu stofnun, Síldareinkasöl-
una, og hvergi yrði á það treyst,
að svona sleifarlag yrði þolað
nema þar sem einokunin er ann-
arsvegar.
Þeir sem borga brúsann eru
atvinnurekendurnir, sjómenn og
útgerðarmenn í sameiningu. Þeir
eru nú farnir að finna til þess,
hve fjarri það fer, að þeirra hlut-
ur sé betri en áður, og krefjast