Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 87
Btefnií] Fjármálin. 277
Yfirlit.
I. Fjárlagaskuldir:
A. Eldri en 1927 .................................... 9.356.521.19
B. Nyjar fjárlagaskuldir (1928—30)...................... 15.191 180 47
Fjárlagankuldir 31. dee. 1930 ... 24 547.701.66
II. Skuldir, sem Lyíla á öðrum en ríkissjóSi:
A. Eldii en 1927 .................................... 12.027.743.22
B. N/jar (frá 1930)..................................... 3.600.000.00
Þeu&r ikuldir 31. dei. 1930 alls 15 627.743.22
Samtali I. og II. íil. kr, 40.175.444.8
(númer lánanna tekin eftir frr. til LR 1929).
ustu kosningar, að slík ósköp
gætu komið fyrir.
Því hefir æði oft verið slegið
fram á landsmálafundum, í
blaðagreinum og í þingræðum,
að það hafi svo sem ekki verið
þakkarvert þótt fyrverandi
stjórn (íhaldsstjórnin)' minkaði
stórum skuldir ríkissjóðs árin
1924—25. Það hafi ekki verið
stjórn fjármálanna að þakka,
heldur bara góðærinu og mikl-
um tekjum. Nú hefir þessari
stjórn tekist dável að sanna það.
að góðæri og miklar tekjur er
ekki einhlítt til, að borga skuld-
ir. Til þess þarf líka fjármála-
stjórn sem notar féð til skulda-
greiðslu. Það má alveg eins
nota það til einhvers annars.
En hitt er ekki stjórn heldur
Leggi maður saman lántökur
núverandi stjórnar á þessum
þrem árum, 15y2 milljón, og
tekjur þær, sem hún hefir haft
umfram fjárlög, 14^ milljón
kr., þá verða það samtals rétt
um 30 milljónir, sem henni hef-
lr tekist að eyða og nota um
fram tekjuáætlanir fjárlaga.
Stjórnin hefir þannig eytt ár-
Jega til annara útgjalda en af-
borgana af skuldum:
öllum tekjunum kr. 15,955,085
Skuldaaukningu — 4,063,853
Samtals kr. 20,018,938
^r 11*4 millj. kr. á fyrra fjár-
^ugstímabili hafa gjöldin kom-
jst upp í 20 milljónir árlega í
uöndum Framsóknar.
Engan óraði fyrir því við síð-