Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 9
Stefnir]
Endurreisn þýzka flotans.
199
sem verið hafði á skipum, og réði
hann til mín gegn fæði. Fyrir
stríðið hafði hann verið afar feit-
ur, en á sultartíma stríðsins hafði
hann horast svo, að nú var hann
■ekkert nema beinin og skinnið.
Fötin héngu utan á honum eins
og segl, sem eru of stór og eng-
in gola þenur, og hann varð
mjög glaður yfir að fá nú tæki-
íæri til að fylla betur út í þau,
«n hann gerði nú. En nú voru
’vistir allar þrotnar, þótt eg hefði
fengið óhemju af þeim hjá
bloshevikunum, því að skipshöfn-
in, sem var á skipinu til Flens-
lærgar, hafði verið harla mat-
gráðug, og sama var að segja um
^ásetana mína, meðan að þeir
^’oru að gera við skipið.
„Jæja, piltar. Nú höldum við
'til sævar“, sagði eg. „Léttið akk-
erum“. Og Niobe, skólaskipið,
Seni var brautryðjandi þýzka flot
aus, lét úr höfn án allra vista.
^ið drógum upp fána, — ekki
fána sócialista lýðveldisins, held-
ar fána gamla keisararíkisins.
Mér hafði dottið ráð í hug. í
Eystrasalti eru margar þýzkar
eyjar; þar er garðyrkja stunduð.
-^ndur eiga allt af eitthvað til
borða. Eg hafði enga peninga
að kaupa vistir fyrir, en ráð
hafði eg á hverjum fingri. Við
héldum í lægi við eyju eina og
fórum á land. Allir þeir, sem í
Um bord l ‘Niobe*.
land fóru, höfðu poka meðferð-
is. Þetta var seint á degi, og er
dimmdi, hófu þeir herferð sína.
Þarna voru jarðeplagarðar og
kálgarðar, og allir þeir, sem í
land fóru, fylltu poka sína með
matjurtum, og læddust svo nið-
ur að bátunum. Þarna höfðum við
fengið matjurtir á borðið, og það