Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 76
266 Stjórnarfarið. [Stefnir 1 augum erlendra fjármálamanna >0g varla auka álit þeirra á okk- ur hér, að tveir af íslenzku ráð- herrunum skuli gefa upp gersam- lega ólíkar tölur, þegar þeir skýra frá ríkisskuldunum ís- lenzku. Jónas Jónsson er í Lon- don, þegar vonda lánið síðasta var tekið, og gefur þá opinbera .skýrslu um ríkisskuldimar. Hann telur þær „samtals £ 1.173.814 .að þessu láni meðtöldu" („The total debt of the Kingdom of Jceland including the present loan is £ 1.173.814“ — Times 12/11 ’30). En svo kemur fjár- málaráðherrann rétt á eftir og jjefur opinbera skýrslu um skuld- irnar í árslok 1930 (nákvsmnlega tilsvarandi hinu) á þessa leið: .„Allar skuldir ríkisins (myndi vera á ensku: „the total debt of the T.mgdom of Iceland") kr. 40.210.000“. — Þessi mismunur byggist náttúrlega á því, „með hvaða tölum er reiknað", alveg eins og hjá Framsóknarráðherr- anum, sem var að telja fram skuldir og gjöld ríkisins 1923. En hvaða álit ætli Englendingar fái á þessari fjármálastjóm, sem ekki getur sagt skýrt og afdrátt- arlaust til um skuldir ríkisins, heldur gefur þær upp lægri, þeg- .-ar verið er að leita fyrir sér um lán erlendis, heldur en skýrsla fjármálaráðherra rétt á eftir ber með sér? Með þessu er landinu gerð ó- bætanleg smán erlendis. Lang vítaverðust er þó aðferð Jónasar Jónassonar gagnvart landhelgisgæzlunni og dómstól- unum. Til þess að skilja til fulls, hversu stór sök hans er í þessu efni, verður að gera sér alveg ljóst, hvernig á stendur. Fámenn þjóð á auðugustu fiskimið ver- *. , aldarinnar. I nágrenni við hana eru voldugustu þjóðir heimsins með allan sinn mikla fiskiflota. Inni í landhelginni er vanalega hægt að ná í þann fisk, sem bezt selzt, og auðæfin laða sífellt. En fá- menna þjóðin ver eign sína, og leggur afar háar sektir við, ef út af er brugðið. Skip stórþjóð- anna eru tekin, og sektuð vægð- arlaust. Nærri má geta, að sökudólg- arnir barma sér, þegar þeir koma heim. Þeir sverja og sárt við leggja, að þeir hafi verið sak- lausir. Hér sé beitt miskunnar- lausri rangsleitni og yfirgangi- Stórþjóðirnar láta rannsaka mál- in, og gætu sakir aflsmunar rétt hluta sinna manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.