Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 21
Stet'nir]
1 Ástralíu.
211
unnar, hafa þessar skepnur með
sér, og- þegar þeir svo fóru það-
an, létu þeir dýrin verða eftir.
Þá er og allt fullt af krókódílum
hér eins og annarsstaðar í hita-
beltinu, en þó halda menn, að
hafi ekki átt hér heima frá
°ndverðu, heldur sé komnir frá
Áustur-Indlandi og Malakka-
s^aganum. Sækrókódílar þessir
Verða allt að 4 metrar á lengd,
en krókódílar í fljótum verða 2
metrar. Sumir eru mann-
®elnir og forða sér á augabili, ef
/*eir sjá mann, en aðrir eru
askalegir mönnum, ef þeir kom-
ast að þeim í vatni. Aftur á móti
eru þeir stirðir og komast svo
sem ekkert á landi, og þarf þá
ekkert að varast nema halann á
þeim. Með honum slá þeir mikil
högg. Oft heyja krókódílar harð-
ar orustur hver við annan, og er
sá aðgangur ferlegur.
Ástralíumenn veiða krókódíla
og hafa til matar. Þeir beita
öngul mikinn eða sókn úr járn-
viði og leggja nálægt sjó. Síðan
hlaða þeir köst úr hrísi og berki.
Bak við hann setjast þeir svo,
og halda í snæri það eða taug,
sem fest er við sóknina. Þegar
krókódíllinn er orðinn fastur á
önglinum, draga þeir hann að
sér, binda tauginni við tré, og
svo .er tekið að drepa hann með
14*
r
Krókódilaveiðar meö öngli og vað.