Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 21
Stet'nir] 1 Ástralíu. 211 unnar, hafa þessar skepnur með sér, og- þegar þeir svo fóru það- an, létu þeir dýrin verða eftir. Þá er og allt fullt af krókódílum hér eins og annarsstaðar í hita- beltinu, en þó halda menn, að hafi ekki átt hér heima frá °ndverðu, heldur sé komnir frá Áustur-Indlandi og Malakka- s^aganum. Sækrókódílar þessir Verða allt að 4 metrar á lengd, en krókódílar í fljótum verða 2 metrar. Sumir eru mann- ®elnir og forða sér á augabili, ef /*eir sjá mann, en aðrir eru askalegir mönnum, ef þeir kom- ast að þeim í vatni. Aftur á móti eru þeir stirðir og komast svo sem ekkert á landi, og þarf þá ekkert að varast nema halann á þeim. Með honum slá þeir mikil högg. Oft heyja krókódílar harð- ar orustur hver við annan, og er sá aðgangur ferlegur. Ástralíumenn veiða krókódíla og hafa til matar. Þeir beita öngul mikinn eða sókn úr járn- viði og leggja nálægt sjó. Síðan hlaða þeir köst úr hrísi og berki. Bak við hann setjast þeir svo, og halda í snæri það eða taug, sem fest er við sóknina. Þegar krókódíllinn er orðinn fastur á önglinum, draga þeir hann að sér, binda tauginni við tré, og svo .er tekið að drepa hann með 14* r Krókódilaveiðar meö öngli og vað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.