Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 28
218 sein eg hefi yður að segja. — Mér þætti betra, ef þér vilduð punta dálítið meira upp á grein- iua, og setja hana á betra stað, -en þá síðustu. En eg skil það að vísu, að ekki geta allir fengið bezta rúmið fyrir greinar sínar, einkanlega í vikublaði, eins og þessu; en eg kann illa við það, að greinar minar, sem eg hefi lagt mikla vinnu í, séu settar meðal auglýsinga skraddara og fiölleikahúsa". Hann hætti; en í augum hans var illúðlegt blik. ,,Skrifið þetta buk við eyrað. Sipperley". ..Það skal eg gera, herra“, sagði Sippy- ,,Það gleður mig“, sagði selur- inn og varð aftur blíður á svip- inn. „Fyrirgefið, að eg skyldi nefna þetta. Eg vil sízt af öllu finna að ritstjórninni, en . . . hm! — Jæja, sælir, Sipperley. Eg lít i,.n um þrjú leytið á morgun“. Hann fór, og skildi eftir um sextíu kubikfeta loftvægislægð. Þegar hurðin lokaðist á eftir hon- um rétti eg úr mér í sætinu. „Hvaða náungi er nú þetta?“ spurði eg. Eg varð undrandi, er eg sá Sippy vesálinginn verða æran og óðan, baða út höndun- um, rífa í hárið á sér og snúa upp á það, sparka ofsalega í [Stefnk borðið og hlammast svo niður á stól. — „Fjandinn hirði hann“, sagði Sippy. „Bara að hann stigi á bjúgaldinshýði, og snúist í báð- um öklaliðum á leiðinni til kirkj- unnar“. „Hvaða náungi er þetta?“ „Bara að hann fái spönsku veikina, svo að hann geti ekki rutt þessum ósköpum úr sér“. „Já, en hver er þetta?“ „Það er gamli skólastjórinn minn“. „Já, en góði vinur —“. „Gamli skólastjórinn minn“. Hann horfði afar-hnugginn á mig: „Skilur þú ekki hvaða klípu eg er í?“ „Það get eg ekki skilið“. Sippy stökk upp úr stólnum og gekk í mikilli geðshræringu fram og aftur um gólfdúkinn. „Hvernig verður þér innan- brjósts, þegar þú mætir gamla rektornum þínum?“ „Honum mæti eg aldrei; hann er dauður“. „Hm! — Nú skal eg segja þér, hvernig mér verður innanbrjósts. Eg finn til sömu tilfinningar, og eg væri í fjórða bekk, og ein- hver kennarinn hefði rekið vnig inn til rektors fyrir ólæti i tím- um. Það kom einu sinni fyrir’ Skrautvasinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.