Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 66
.256
Stjórnarfarið.
[Stefuir
g-eirssyni. Framsöknar-þingmað-
'urinn Bernharð Stefánsson varð
útbússtjóri á Atureyri.
Svavar Guðmundsson, starfs-
•maður Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga, varð formaður
bankaráðs Útvegsbankans, og
Jón Árnason, starfsmaður sama
fyrirtækis, varð formaður banka-
ráðs Landsbankans. Þetta mikla
skuldafyrirtæki virðist því sæmi-
lega sett við peningalindirnar.
En sem kunnugt er, hefir það
borið uppi starfsemi Framsókn-
arflokksins. Og nú er einn af for-
stjórum þessa fyrirtækis orðinn
ráðherra að nafni til.
Rektor Menntaskólans í Reykja-
•vík var valinn gegn öllum heil-
brigðum veitingarreglum, ein-
göngu sakir pólitískra skoðana.
Sama er að segja um skólastjóra
Gagnfræðaskólans svokallaða í
Reykjavík, síra Ingimar Jónsson.
Forstöðu Gagnfræðaskólans á
Akureyri fékk Sigfús Árnason
frá Höfnum, sóttur í þessu skyni
til Ameríku, af því að hann
hafði birt lofgreinar um Fram-
sókn og Jónas í Heimskringlu.
Er það eitt viðbjóðslegasta fyr-
irbrigði í stjómmálaspillingunni
bér á landi, að sjá þessar smjað-
urtungur 1 öllum áttum, blóð-
xauðar af græðginni, lofaðar og
launaðar, í stað þess að vera
reknar á brott með fyrirlitning
af þeim, sem þær smjaðra fyrir.
Skipherrastaðan á Ægi var
hvorugum veitt þeirra ágætis-
manna, sem fram að þeim tíma
höfðu gegnt skipherrastörfum
fyrir ríkið, við almennings lof.
Fylgismaður þurfti að komast
að. Nú er annar þessara ágætu
skipherra með öllu flæmdur úr
starfinu. Skipið, sem hann var á,
strandaði í snattferð, og annar
settur á skipskollu þá, sem í
staðinn var keypt.
Póstmálastöðurnar hafa verið
einhliða veittar. Póstmeistara-
stöðuna í Reykjavík fékk ekki
sá maður, sem henni hafði
gegnt með sæmd og prýði, held-
ur gamalt Framsóknar-þing-
ihannsefni austan af Seyðisfirði.
Póstmálaritarastöðuna máttl
Magnús Jochumsson ekki fá, af
því að hann hafði skrifað svo
ljótt um ráðherrann. Póataf-
greiðslumannastöður um &Ht
land og símastöður, öllum þess-
uin bitum, stórum og smáum, er
vandlega miðað upp í svanga
stjórnarsinna.
Þá þekkja menn læknishéruð-
in og veiting þeirra. Þar var
landlæknir ýmist ekki aðspurð-
ur eða tillögur hans að engu