Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 66
.256 Stjórnarfarið. [Stefuir g-eirssyni. Framsöknar-þingmað- 'urinn Bernharð Stefánsson varð útbússtjóri á Atureyri. Svavar Guðmundsson, starfs- •maður Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, varð formaður bankaráðs Útvegsbankans, og Jón Árnason, starfsmaður sama fyrirtækis, varð formaður banka- ráðs Landsbankans. Þetta mikla skuldafyrirtæki virðist því sæmi- lega sett við peningalindirnar. En sem kunnugt er, hefir það borið uppi starfsemi Framsókn- arflokksins. Og nú er einn af for- stjórum þessa fyrirtækis orðinn ráðherra að nafni til. Rektor Menntaskólans í Reykja- •vík var valinn gegn öllum heil- brigðum veitingarreglum, ein- göngu sakir pólitískra skoðana. Sama er að segja um skólastjóra Gagnfræðaskólans svokallaða í Reykjavík, síra Ingimar Jónsson. Forstöðu Gagnfræðaskólans á Akureyri fékk Sigfús Árnason frá Höfnum, sóttur í þessu skyni til Ameríku, af því að hann hafði birt lofgreinar um Fram- sókn og Jónas í Heimskringlu. Er það eitt viðbjóðslegasta fyr- irbrigði í stjómmálaspillingunni bér á landi, að sjá þessar smjað- urtungur 1 öllum áttum, blóð- xauðar af græðginni, lofaðar og launaðar, í stað þess að vera reknar á brott með fyrirlitning af þeim, sem þær smjaðra fyrir. Skipherrastaðan á Ægi var hvorugum veitt þeirra ágætis- manna, sem fram að þeim tíma höfðu gegnt skipherrastörfum fyrir ríkið, við almennings lof. Fylgismaður þurfti að komast að. Nú er annar þessara ágætu skipherra með öllu flæmdur úr starfinu. Skipið, sem hann var á, strandaði í snattferð, og annar settur á skipskollu þá, sem í staðinn var keypt. Póstmálastöðurnar hafa verið einhliða veittar. Póstmeistara- stöðuna í Reykjavík fékk ekki sá maður, sem henni hafði gegnt með sæmd og prýði, held- ur gamalt Framsóknar-þing- ihannsefni austan af Seyðisfirði. Póstmálaritarastöðuna máttl Magnús Jochumsson ekki fá, af því að hann hafði skrifað svo ljótt um ráðherrann. Póataf- greiðslumannastöður um &Ht land og símastöður, öllum þess- uin bitum, stórum og smáum, er vandlega miðað upp í svanga stjórnarsinna. Þá þekkja menn læknishéruð- in og veiting þeirra. Þar var landlæknir ýmist ekki aðspurð- ur eða tillögur hans að engu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.