Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 114

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 114
'304 Kviksettur. [Stefnir HEILDSALA. HEILDSALA. Reiðhjól—Yarahlutir Allar þekktustu tegundir, sem til landsins flytjast, svo sem: Convincible - Armstrong Brampton höfum við fyrirliggjand I heildsölu. Umboðsmenn vantar okkur á: ísafirði — Eskifirði — Norð- firði og Sauðárkróki. Verksm. ,FiIIINN‘. Sími 670 málari og hann var orðinn allur annar maður, afskaplega við- kvæmur og uppstökkur. Myndin var meistaraverk. Blærinn, skáldskapurinn og trú- mennskan! Þetta var ein af myndunum, sem hann hafði selt fyrir Í5 til 20 þúsund krónur áður en hann dó og var grafinn í Valhöll ensku þjóðarinnar! VII. KAPÍTULI. Játningin. Kvöldið, sem hann hafði lok- ið við myndina, var hann óvenju æstur í skapi. Listamannsofsinn ólgaði í sál hans, krafturinn og fögnuðurinn við starfið. List hans hafði legið í dái, eins og björn í híði, en nú var hún vöknuð og farin á veiðar. Mánuðum saman hafði hann ekki snert pensil. Hann hafði gengið um og dásam- að fegurð náttúrunnar, og hefði einhver spurt hann, hvort hann væri alveg hættur að mála, hefði hann svarað: „Já, sennilega“. Svopa þekkja menn sjálfa sig illa. En nú hafði listamannsljónið hremmt hann, og rekið hann und- ir og lagt hramm sinn á brjóst hans. Nú sá hann, að síðustu mánuð- irnir höfðu ekki verið annað en hlé. Nú varð hann að mála — eða verða óður. Og hann sá, að hann gat ekki málað nema með einu móti, málað eins og Priam Farll! Þó að menn kæmist að öllu sam- an, og hneykslið yrði uppvíst, þá var ekkert við því að gera. Hann varð að mála! Og nú skálmaði hann um gólf- ið, fram og aftur, eirðarlaus og æstur. Hann tróð sér milli borðs- I ins og stólanna og straukst fram hjá Alice, þar sem hún sat við eldstæðið við sauma sína. [Frh.].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.