Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 107
Stefnir]
Síldareinkasalan.
297
og Erlingur fóru á skemmtibát
Einkasöluforstjóranna í fyrra-
sumar frá Siglufirði til Krossa-
Dess.
Það tjón, sem af vinnustöðvun-
inni leiddi, sem þeir komu af
stað Erlingur og Einar, nam
mörgum hundruðum þúsunda
króna í veiðitapi og atvinnutjóni,
og urðu sjómenn þar sem ann-
arsstaðar í viðskiftum við Einka-
söluforstjórana, harðast úti.
Eg hefi drepið á þessi atriði,
mætti mörgu við bæta, ef
rúm leyfði. En þetta eru nokkuð
góð sýnishorn af hinum gífur-
lega tilko3tnaði við rekstur
Einkasölunnar, sem öllum við-
skiftamönnum hennar er farinn
að ofbjóða. Um markaðsleitar-
*jóð er það annars að segja, að
þar mun ekki vera um miklar
fyrningar að ræða. í hann nefir
runnið samtals kr. 72.544, árin
1928 og 1929, en í reikningum
Einkasölunnar fyrir árið 1929 er
^arkaðsleitarsjóður talinn vera
í skuld við Einkasöluna. Fé hans
hefir jþví á þessu tímabili verið
ellu eytt, að því er virðist, í
lerðalög og annað, og betur þó.
Forráðamenn Síldareinkasöl-
unnar hafa frá því fyrsta verið
l^egir til að viðurkenna annað
en að allt væri í bezta lagi með
reksturinn, og jafnvel þrætt
fyrir staðreyndir, ef svo hefir
boðið við að horfa.
Svo var um sölusamninginn
fræga við Br. Levy, „Prisfalds-
garantien", tunnuskortinn 1929
og fleira.
Tíminn hefir aftur á móti leitt
það í Ijós, að afglöp Einkasölu-
stjórnarinnar geta ekki dulist, er
til lengdar lætur, þótt í bili hafi
verið hægt að slá ryki í augj
fólks.
Á Alþingi 1930 var, því hald-
ið eindregið fram, að af mis-
tökum stjórnenda Einkasölunnar
hefðu hlotið að leiða eða myndu
leiða stórfelldar skaðabótakröf-
ur, er auðvitað kæmi í koll við-
skiftamönnum Einkasölunnar,
hérlendum útgerðarmönnum og
sjómönnum.
Einar Árnason ráðhei*ra hélt
þá uppi svörum fyrir Einka-
söluna, og sagði út af þessu, að
hann „hyggSi, að lítið eða ekk-
ert hefði þurft að greiða í skaða-
bætur“.
Á reikningum einkasölunnar
fyrir árið 1929 sést það nú samt,
að kr. 82.362,07 hafa verið
greiddar vegna „óuppfylltra
samninga“, og er einkennilegt,
að ráðherranum skyJ.di ekki vera.
neitt kunnugt um þetta.