Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 107

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 107
Stefnir] Síldareinkasalan. 297 og Erlingur fóru á skemmtibát Einkasöluforstjóranna í fyrra- sumar frá Siglufirði til Krossa- Dess. Það tjón, sem af vinnustöðvun- inni leiddi, sem þeir komu af stað Erlingur og Einar, nam mörgum hundruðum þúsunda króna í veiðitapi og atvinnutjóni, og urðu sjómenn þar sem ann- arsstaðar í viðskiftum við Einka- söluforstjórana, harðast úti. Eg hefi drepið á þessi atriði, mætti mörgu við bæta, ef rúm leyfði. En þetta eru nokkuð góð sýnishorn af hinum gífur- lega tilko3tnaði við rekstur Einkasölunnar, sem öllum við- skiftamönnum hennar er farinn að ofbjóða. Um markaðsleitar- *jóð er það annars að segja, að þar mun ekki vera um miklar fyrningar að ræða. í hann nefir runnið samtals kr. 72.544, árin 1928 og 1929, en í reikningum Einkasölunnar fyrir árið 1929 er ^arkaðsleitarsjóður talinn vera í skuld við Einkasöluna. Fé hans hefir jþví á þessu tímabili verið ellu eytt, að því er virðist, í lerðalög og annað, og betur þó. Forráðamenn Síldareinkasöl- unnar hafa frá því fyrsta verið l^egir til að viðurkenna annað en að allt væri í bezta lagi með reksturinn, og jafnvel þrætt fyrir staðreyndir, ef svo hefir boðið við að horfa. Svo var um sölusamninginn fræga við Br. Levy, „Prisfalds- garantien", tunnuskortinn 1929 og fleira. Tíminn hefir aftur á móti leitt það í Ijós, að afglöp Einkasölu- stjórnarinnar geta ekki dulist, er til lengdar lætur, þótt í bili hafi verið hægt að slá ryki í augj fólks. Á Alþingi 1930 var, því hald- ið eindregið fram, að af mis- tökum stjórnenda Einkasölunnar hefðu hlotið að leiða eða myndu leiða stórfelldar skaðabótakröf- ur, er auðvitað kæmi í koll við- skiftamönnum Einkasölunnar, hérlendum útgerðarmönnum og sjómönnum. Einar Árnason ráðhei*ra hélt þá uppi svörum fyrir Einka- söluna, og sagði út af þessu, að hann „hyggSi, að lítið eða ekk- ert hefði þurft að greiða í skaða- bætur“. Á reikningum einkasölunnar fyrir árið 1929 sést það nú samt, að kr. 82.362,07 hafa verið greiddar vegna „óuppfylltra samninga“, og er einkennilegt, að ráðherranum skyJ.di ekki vera. neitt kunnugt um þetta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.