Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 5
ENDURREISN ÞYZKA FLOTANS Eftir friðarsamningana voru öll herskip Þjóðverja af þeim tekin, og þar með virtist hið þýzka flotaveldi brotið á bak aft- ur með öllu, en margt fer öðru- vísi en ætlað er, og svo var það hér. Þjóðverjar hafa komið sér upp flota að nýju, sem að vísu er smár, miðað við hinn fyrri, en aftur á móti svo vel úr garði gerður, að öllum tækjum, að öðr- um stórþjóðum stendur stugg- ur af. Það hefir ekki verið auðhlaup- ið að því, að koma upp þessum uýja herskipastól, en þó hefir það tekist, og er það einum manni uiest að þakka, sem hafði það verk með höndum, að þjálfa liðs- íoringjaefnin^ og gera þá hæfa til að gegna störfum sínum í barfir fósturjarðarinnar. — Þessi Uiaður var Luckner greifi, dr. Þhil., 0g fer hér á eftir frásögn hans á fyrstu erfiðleikunum, og Pví, hvernig hann hlaut doktors- ^tilinn. „Þegar hafist var handa að endurreisn þýzka flotans, varþað viðburður, er skifti máli allan heiminn, þótt um hann væri eng- inn hávaði ger. Skipin okkar voru farin veg allrar veraldar, og sjómennirnir okkar voru flest- ir mótþróafullir byltingamenn. Sjóliðsforingjarnir voru í ónáð hjá ,,socialista“-stjórninni, og oft voru þeir ofsóttir og nauðuglega staddir sökum æðis rauðliðanna. Samt sem áður hugsuðu þeir um ókomna tímann, — um framtíð þýzka flotans. Hugmynd þeirra var þessi: „Við höfum hvorki skip né sjómenn, en það, sem verður að halda við, er sú þekk- ing, sem við höfum öðlast eftir 50 ára reynslu“. Það reið á öllu, að hafa æfða foringja tilbúna, sem gætu aukið skilyrði nýs flotaveldis, hvenær sem tækifæri gæfist, og þeir áttu að kunna allt það, sem reynslan hafði kennt oss á umliðnum ár- um, og vera tengiliður milli liðna 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.