Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 61
Stefnir] Stjórnarfarið. 251 eðlis, að hann ætti ekki að þurfa að nefna. Að ráðherrar beinlínis brjóti lög landsins, og fái svo stuðning flokks síns til þess að sleppa við að sæta ábyrgð, er .svo fáheyrt, að hvenær, sem slíkt kæmi fyrir, ætti ekki að vera um slíkan mann að ræða í stjórn framar, eða slíka þingmenn til ■setu á þingi eftir að kjósendur fá höndum undir komizt að hafna þeim. En því er ver, að þessi ósköp komu fyrir þegar í starfs- upphafi stjórnarinnar og á fyrsta þingi nýja meiri hlutans. Dóms- málaráðherrann hafði að engu •tvenn lög frá næsta þingi á und- an, varðskipalögin, skráði skip- verjana gegn banni í þeim lög- um, og hafði að engu launa- ákvæði hins lagaboðsins. Og í etað þess að láta ráðherrann sæta ábyrgð fyrir þetta dæma- lausa athæfi, leiddist stjórnar- flokkurinn út í þá óhæfu, að ^amþykkja í sameinuðu þingi rökstudda dagskrá með opinber- um ósannindum. Þetta var svo íaunaleg byrjun á stjórnar- og "valdaferlinum, að varla var von, að góðu spáði. Og þó að langt sé nú um liðið, á ekki að gleyma “Öðru eins og þessu, þegar fella skal dóm um stjómarfarið í landinu. í því þjóðskipulagi, sem vér búum við, virðist ómögulegt að búa öðruvísi um ákæruvaldið á hendur ráðherrum, sem misbeita embættisvaldi sínu, en að fela það þinginu. En þá verður þing- ið að vera vaxið þessum vanda, annars er gersamleg spilling yfir dunin óðar en varir. Enda hefir sú orðið raunin á hér. Lögbrot mun það og hafa ver- ið, þegar Akureyrarskóla, sem skipað var mjög vandlega með lögum, var breytt með stjórnar- ráðsbréfi, og enn má það til lög- brota teljast, er ráðherra lét ekki slá upp prestaköllum þeim, sem losnuðu, þó að svo sé skýlaust fyrir mælt í lögum. Með þessu var gerð tilraun til að ganga á rétt safnaðanna, en auka vald ráðherrans. Rekistefna var ekki gerð mikil út af þessu, en þessi stígur verð- ur ekki lengi að troðast, og verða greiðfærari, ef svo skal áfram halda, og getur ekki soralegri blett á stjómarfari nokkurrar þjóðar en lögbrot ráðherra og hylming þings. 2. Vald ráðherranna er mikið, og eitt ægilegasta vald þeirra er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.