Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 46
236 Stjórnarfarið. [Stefnir stofnanir til meðferðar og rekstr- ar, og það er því merkilegur prófsteinn á stjórnarfarið, hvern- ig farið er með þessi umboð þjóð- arinnar. 5. Dugnaður og atorka. Hér er mikill vandi úr að skera. Þjóð- in verður að heimta dugnað ráð- herra sinna, en sá dugnaður verður að vera í réttar áttir, og sérstaklega verður að greina skýrt og ótvírætt milli dugnaðar ráðherranna í þjóðar þarfir og dugnaðar eða umbrota í þarfir sjálfra sín eða ákveðins flokks, sem þeir hafa von um, að haldi þeim við völd áfram. 6. Framkoma stjórnarinnar út á við, hvernig hún gætir sóma landsins og sjálfstæðis. 7. Hyggindi, gœtni og ósveigj- anleg festa í meðferð þjóðar- fjármuna. Hér er um svo mikils- varðandi málefni að ræða, að aldrei má slaka á strangasta eft- irliti og harðasta dómi, ef út af bregður. Eins og menn sjá, eru þessir 7 liðir að mestu almenns eðlis. Enginn þeirra snertir fiokka- skifting í landinu. öll þessi ein- kenni eiga jafnt við, hver af flokkunum, sem er við völd, og stjórnir geta reynst góðar eða illar, hvort sem þær fylgja stefnu eins flokks eða annars, og hvort sem þær hafa eina skoðun eða aðra á sérstökum málum. Þetta er það, sem kalla má stjómarfarið. Ugglaust má benda á fleira en þetta, sem máli skiftir um stjórnarfar landsins. En þó fela þessir 7 liðir í sér svo mörg og mikilvæg atriði, að sú stjórn, sem stenzt þann mælikvarða, má bera höfuðið hátt. En geri hún það ekki, þá er sómi og heill landsins í veði, ef hún er ekki látin lúta lágt. Verða nú málin sjálf látin tala og bera vitni. 1. LOFORÐ ÖG EFNDIR. Þá er fyrst að líta á það, eftií órækum gögnum, hverju núver- andi stjórnarflokkur lofaði fyrir kosningarnar, og upp á hvað hann var kosinn, og bera það saman við efndir þeirra loforða- Kemur hér bæði til greina það, sem beinlínis var lofað að gera, og engu síður hitt, sem Þa' verandi stjórn og flokkur henn- ar var atyrt fyrir, því að í að- finnslunum fólst að sjálfsögða fyrirheit um breytingu, ef vand- lætararnir tækju við stjórnar- taumunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.