Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 25
Stefnir]
Skrautvasinn.
215
kyllu ofan við dyrnar á setustof-
unni minni.
Mér leizt skínandi vel á vas-
ann, enda voru myndirnar létt-
ar og lifandi, og hann hlaut
-strax að vekja atíiyggli. Þess
"vegna var það nú, að eg var
•svona tannhvass við Jeeves, þeg-
•ar hann með kiprur í kring um
-augun, leyfði sér að koma fram
3neð ástæðulausar og óumbeðn-
<>r athugasemdir, eins og hann
^hefði vit á list.
Haltu þér saman, skömmin þín,
^hvern skollann vilt þú vera að
reka nefið niður í þetta, hefði eg
-Setað sagt við hann, hefði mér
{‘ðeins dottið það í hug. Hvað
^&rðaði hann um vasann, hann,
bar fram beina, og tók til í
herbergjunum mínum, hafði auð-
vitað hvorki vit á listum né vös-
Uln- Hvað varðaði hann um leir-
gripi húsbóndans? Það sagði eg
^°num líka skýrt og skorinort.
Eg var enn afar-reiður, er eg
^ortl á skrifstofu „Mayfair Ga-
Settes“, og það hefði orðið mér
^Ugarléttir hefði eg getað sagt
h°num Sippy, vini mínum, frá
pssu angri, því hann hefði ef-
aust skilið tilfinningar mínar og
S^nt mér fulla samúð. En þegar
Vlkadrengurinn leyfði mér að
skjótast inn í allra helgustu
skonsuna, virtist mér ritstjór-
inn, vinur minn, svo sárþjáður
af áhyggjum, að eg hafði ekki
brjóst á, að íþyngja honum frek-
ar. —
Allir þessir ritstjórar verða
æstir og taugaveiklaðir, þegar
þeir hafa hangið við starfann
nokkura hríð, og sex mánuðum
áður hafði Sippy verið mesti
ærslabelgur, fullur af gáska og
kátínu; þá var hann nú líka að-
eins undirtylla, sem hristi sögu
eða ljóð fram úr jakkaerminni í
ýtrustu neyð, enda lifði hann þá
eins og maður. Eftir að hann
varð þessi ritstjóramynd, hafði
hann allur umhverfst.
1 dag virtist hann dýpra sokk-
inn í ritstjóraþanka, ei\ nokkru
sinni fyrr; þess vegna geymdi eg
vandlega eigin áhyggjur, og
icyndi að gleðja hann með því
að stinga því að honum, að síð-
asta blaðið hans hefði verið af-
bragðs gott. Raunar hafði eg
ekki lesið blaðið, en við, sem er-
um af Woosters-ættinni, vílum
ekki fyrir okkur smáglettur, ef
yið höldum, að með því gleðjum
við náungann, og léttum af hon-
um hugarangri.
Þessi aðferð virtist líka hrífa.
Allt í einu lifnaði hann allur við>