Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 25
Stefnir] Skrautvasinn. 215 kyllu ofan við dyrnar á setustof- unni minni. Mér leizt skínandi vel á vas- ann, enda voru myndirnar létt- ar og lifandi, og hann hlaut -strax að vekja atíiyggli. Þess "vegna var það nú, að eg var •svona tannhvass við Jeeves, þeg- •ar hann með kiprur í kring um -augun, leyfði sér að koma fram 3neð ástæðulausar og óumbeðn- <>r athugasemdir, eins og hann ^hefði vit á list. Haltu þér saman, skömmin þín, ^hvern skollann vilt þú vera að reka nefið niður í þetta, hefði eg -Setað sagt við hann, hefði mér {‘ðeins dottið það í hug. Hvað ^&rðaði hann um vasann, hann, bar fram beina, og tók til í herbergjunum mínum, hafði auð- vitað hvorki vit á listum né vös- Uln- Hvað varðaði hann um leir- gripi húsbóndans? Það sagði eg ^°num líka skýrt og skorinort. Eg var enn afar-reiður, er eg ^ortl á skrifstofu „Mayfair Ga- Settes“, og það hefði orðið mér ^Ugarléttir hefði eg getað sagt h°num Sippy, vini mínum, frá pssu angri, því hann hefði ef- aust skilið tilfinningar mínar og S^nt mér fulla samúð. En þegar Vlkadrengurinn leyfði mér að skjótast inn í allra helgustu skonsuna, virtist mér ritstjór- inn, vinur minn, svo sárþjáður af áhyggjum, að eg hafði ekki brjóst á, að íþyngja honum frek- ar. — Allir þessir ritstjórar verða æstir og taugaveiklaðir, þegar þeir hafa hangið við starfann nokkura hríð, og sex mánuðum áður hafði Sippy verið mesti ærslabelgur, fullur af gáska og kátínu; þá var hann nú líka að- eins undirtylla, sem hristi sögu eða ljóð fram úr jakkaerminni í ýtrustu neyð, enda lifði hann þá eins og maður. Eftir að hann varð þessi ritstjóramynd, hafði hann allur umhverfst. 1 dag virtist hann dýpra sokk- inn í ritstjóraþanka, ei\ nokkru sinni fyrr; þess vegna geymdi eg vandlega eigin áhyggjur, og icyndi að gleðja hann með því að stinga því að honum, að síð- asta blaðið hans hefði verið af- bragðs gott. Raunar hafði eg ekki lesið blaðið, en við, sem er- um af Woosters-ættinni, vílum ekki fyrir okkur smáglettur, ef yið höldum, að með því gleðjum við náungann, og léttum af hon- um hugarangri. Þessi aðferð virtist líka hrífa. Allt í einu lifnaði hann allur við>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.