Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 7
Stefnir]
Endurreisn þýzka flotans.
197
þeir, „svo að þér ætlið að beita
yður fyrir endurreisn þýzka flot-
ans á þessum dalli“. 0g svo
hlóu þeir áfram.
„Það ætla eg vissulega, en mig
vantar föngin“.
„Jæja, þér skuluð fá eitthvað
hjá okkur“, sögðu þeir, og höfðu
gaman af, og þó þeir hefðu enga
trú á þessu uppátæki, hafði bjart
sýni mín þó haft nokkur áhrif.
Hvernig, sem allt var, þá voru
þetta ekki þeirra vistir, sem þeir
gáfu mér, og flestir þeirra voru
gamlir sjómenn, sem kærðu sig
kollótta um, þótt þeir slægju eign
sinni á svona lítilræði. Svo stálu
þeir eins miklu og eg þurfti af
striga, köðlum, seglum, tjöru, á-
höldum og vistum, ..Satt er það“,
hugsaði eg, „að þótt sjómaður
gerist „bolshevik", er hann samt
allt af sjómaður, og hnuplar með
ánægju lítilræði til að hjálpa fé-
laga sínum úr kröggum“. — Nýi,
hýzki flotinn var nú tilbúinn að
hefja för sína. Við hétum skóla-
skipið okkar eftir fyrsta skóla-
skipi gamla flotans, og kölluðum
Það „Niobe“, en svo einkennilega
Var því farið, að eins hét gamla,
vússneska lekahripið, sem eg
sieldi á í fyrsta sinni. Við köll-
uðum skipið ekki skólaskip, held-
Ur léttiskútu, sem virtist mun
meinláusara, því áð ef Banda-
menn hefðu uppgötvað slíkt upp-
átæki, hefði það getað orðið til
Luckner greifi.
þess, að þeir hefðu stöðvað all-
ar framkvæmdir áður en við
hefðum komist á flot. Eg átti
að sigla til Flensborgar, sem er
við dönsku landamærin. Þar gat
eg fengið heila skipshöfn, sem
hefði undirgengist þá skyldu, að