Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 7
Stefnir] Endurreisn þýzka flotans. 197 þeir, „svo að þér ætlið að beita yður fyrir endurreisn þýzka flot- ans á þessum dalli“. 0g svo hlóu þeir áfram. „Það ætla eg vissulega, en mig vantar föngin“. „Jæja, þér skuluð fá eitthvað hjá okkur“, sögðu þeir, og höfðu gaman af, og þó þeir hefðu enga trú á þessu uppátæki, hafði bjart sýni mín þó haft nokkur áhrif. Hvernig, sem allt var, þá voru þetta ekki þeirra vistir, sem þeir gáfu mér, og flestir þeirra voru gamlir sjómenn, sem kærðu sig kollótta um, þótt þeir slægju eign sinni á svona lítilræði. Svo stálu þeir eins miklu og eg þurfti af striga, köðlum, seglum, tjöru, á- höldum og vistum, ..Satt er það“, hugsaði eg, „að þótt sjómaður gerist „bolshevik", er hann samt allt af sjómaður, og hnuplar með ánægju lítilræði til að hjálpa fé- laga sínum úr kröggum“. — Nýi, hýzki flotinn var nú tilbúinn að hefja för sína. Við hétum skóla- skipið okkar eftir fyrsta skóla- skipi gamla flotans, og kölluðum Það „Niobe“, en svo einkennilega Var því farið, að eins hét gamla, vússneska lekahripið, sem eg sieldi á í fyrsta sinni. Við köll- uðum skipið ekki skólaskip, held- Ur léttiskútu, sem virtist mun meinláusara, því áð ef Banda- menn hefðu uppgötvað slíkt upp- átæki, hefði það getað orðið til Luckner greifi. þess, að þeir hefðu stöðvað all- ar framkvæmdir áður en við hefðum komist á flot. Eg átti að sigla til Flensborgar, sem er við dönsku landamærin. Þar gat eg fengið heila skipshöfn, sem hefði undirgengist þá skyldu, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.