Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 94
284 Þingrofið. [Stefair Þetta hefir stjómin nú gert, og með því brotið stjómarskrána, kem hún hefir unnið eið að, og traðkað þingræðinu og þar með lýðræðinu. Hún hefir gert bylt ing og tekið sér einræðisvald. 3. Hættan. Af blöðum hefir sést, að lögfræðinga greinir á um þetta stjórnarskrárbrot. En sé ágreiningur um slík höfuð- atriði, ber að fylgja tveim meg- inreglum: a. Stjóm má aldrei fram- kvæma neitt, sem vafi, og það mikill vafi, leikur á um, hvort fer í bága við stjórnarskrána. b. Ef vafi Ieikur á um skýr- ing slíkra atriða, ber að fylgja þeirri stefnu, sem eflir vald þings og þjóðar, en ekki hinni, sem hleður undir ráðherra og kon- ung. Báðar þessar reglur hafa hér verið brotnar. En með því er þjóðin í raun réttri svift vernd stjórnarskrárinnar, og allt okk- ar lýðfrelsi liggur í lamasessi. Benda má á eitt dæmi upp á þann háska, sem hér er á ferð- um. Ef menn fallast á skýring ptjórnarinnar og lögfræðinga hennar á þessu máli, þá leiðir það út í hvorki meira né minna en það, að stjómin getur tekið sér einræðisvald á Islandi án þess að fara í bág við stjómar- skrána, þessa sömu stjórnarskrá, sem á að tryggja lýðræðið! Leiðin til þess væri mjög ein- föld: Stjórnin rýfur þing eins og nú, og rekur þingmenn burtu. Hún i lætur fara fram kosningar og kallar alþingi saman aftur innan 8 mánaða, samkv. 20. gr. Þenn- an tíma allan hefir hún ráðið öllu. Svo kemur þingið saman, en jafnskjótt og þing hefir verið sett, les ráðherra upp konungs- bréf um nýtt þingrof, og þar með eru þingmenn aftur sviftir um- boðum sínum og verða að fara- Stjórnin fær enn 8 mánaða ein- veldi. Þennan leik getur svo stjórn- in endurtekið. Þó að hún fái ekki einn einasta fylgismann, getur hún stjórnað. Hinn ábyrgðarlausí konungur undirritar þingrofs- bréfin 8. hvern mánuð og sam- kvæmt stjórnarskránni, eins og stjórnin og lögfræðingar hennar skilja hana, verða þingmenn að hypja sig á brott. Þessi skilningur getur ekki náð nokkurri átt. Vemdin gegn þessu gerrseð* er einmitt ákvæði 18. greina*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.