Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 106

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 106
296 Sfldareinkasalan. [Stefnir tveimur aðstoðarmönnum. Þrír fílefldir karlmenn alls. Þessi skrifstofa er talin munu kosta um 40 þús. kr. árlega, og er af kunnugum mönnum talið, að hún hafi selt um 200 tunnur síldar árið sem leið. Haustið 1930 þurfti Einkasalan á enn einum sendimanni að halda. Ekki þótti samt ráð að skerða starfskrafta skrifstofunnar í Höfn, heldur var maður heiman að sendur til Rússlands til að afhenda síldina ódýru, sem þangað fór að sögn. 1 skýrslu Péturs Ólafssonar er þess getið, að til tals hafi kom- ið, að leggja niður skrifstofuna í Kaupmannahöfn, og má þá segja, að brögð eru að, þá börn- in finna. Enginn smáræðis útgjaldaliður hafa söluumboðslaunin reynzt hjá Einkasölunni. Þau eru talin í reikningum hennar fyrir árið 1928 kr. 55.954, og árið 1929 kr.. 26.745,70. Símskeytakostn- aður hefir verið bæði þessi ár nær 30 þús. kr. Þá kemur ferða- kostnaður. Um hann er það að segja, að hann er ýmist færður beinlínis á reikninga Einkasöl- unnar — og er þar sennilega átt við ferðakostnað sjálfra „Direk- töranna“ — eða ferðakostnað, sem goldinn er úr markaðsleitar- sjóði. Og það er svo frá skýrt í skýrslu Péturs Ólafssonar, að úr þeim sjóði sé búið að verja öll árin þrjú 28.520 kr. fyrir mark- aðsleitarferðir. Þegar hér við bætist ferðakostnaður á Einka- sölureikningum fyrir árið 1928, kr. 15.399,68, og árið 1929, kr, 25.810,22, að viðbættum kr- 5800,00 fyrir þá þrjá menn, sem áttu að læra meðferð á síld, eins og áður er sagt, eru þarna komn- ar kr. 75.529,90 í ferðakostnað, og er þó ótalinn ferðakostnaður á reikningum Einkasölunnar sjálfrar fyrir árið 1930, en þeir eru ekki komnir út. En sé hann eitthvað svipaður og hann var tvö fyrstu starfsárin, en þá var hann að meðaltali 20 þús. kr. á. ári, — og þegar ennfremur er að því gætt, að nú munu vera úti tveir sendimenn Einkasölunn- ar, annar þeirra bróðir formanna útflutningsnefndar, til þess „að kynna sér“ síldarmeðferð, —' mun ekki of mikið í lagt, þó að gert sé ráð fyrir, að lítið muni vanta í 100 þús. kr., sem búið sé nú að eyða í ferðakostnað Einkasölustjómarinnar og sendi' manna hennar. Þó mun ótahn ferðin sú, sem dýrust er þeirra, er þeir hafa farið, EinkasölU' herramir. Ferðin, sem þeir Einar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.