Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 38
228 Skrautvasinn. [Stefnir enda var það heppilegt, og eg vissi, að hann var vanur að láta klukkuna verða svona fimm mín- útur yfir þrjú, áður en hann kæmi. Eg var á verði, og nokkru seinna kom Waterbury másandi eftir götunni. Eg sá hann hverfa inn í anddyrið, og svo gekk eg smáspöl mér til skemmtunar. Það var heldur ekki ætlun mín að vera viðstaddur meðan viðburð- urinn gerðist. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, áleit eg, að slæðan myndi fallin frá augum Sippys svona horter yfir þrjú. Þess vegna sneri eg nú þangað og skakklappaðist upp stigann. Eg gekk í gegnum dyrnar, sem vissu inn í skrifstof- una og bjóst við að hitta Sippy, — en þið getið ímyndað ykkur undrun mína og angur, er eg hitti Waterbury þar í hans stað. Hann sat við skrifborðið og las í blaði, eins og hann væri heima hjá sér. Auk þess sást ekki hveiti- sletta á honum. Jeremías minn! Það hafði farið fyrir mér eins og Napóleon! Hver hefði líka getað ímyndað sér, að karl- skrattinn væri svona frekur (þó að hann væri rektor), að ryðj- ast beint inn á einkaskrifstofuna í stað þess að hegða sér eins og kristnum manni sómdi og ganga í gegnum fremra herbergið. -— Hann lypti upp trjónunni og leit á mig. „Hvað“. „Eg var að svipast um eftir Sippy“. „Herra Sipperley er ekki við sem stendur“. Það var illskuhreimur í rödd- inni, svo að hægt var að geta sér þess til, að hann væri önugur yf- ir að bíða. „Hvernig gengur það?“ spurði eg til að reyna að rjúfa þögn- ina, en hann var aftur tekinn að lesa, eins og hann vildi segja, að eg væri algjör óþarfagripur á skrifstofunni. „Fyrirgefið þér?“ „Það var ekkert!“ „Þér sögðuð eitthvað". „Eg spurði, hvernig það gengi“. „Hvað þá?“ „Svona almennt". „Eg veit ekki, við hvað þér eigið“. „Jæja“, sagði eg. Eg fann, að það var ekki gam- an að fá karlfauskinn til að opnft skjóðuna, því að hann virtist ekki fús til þess. „Gott veður í dag“, sagði eg- „Já“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.