Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 60
..250 Stjórnarfarið. [iStefnir Borgarstjóri höfðaði náttúrlega mál móti Gísla Guðmundssyni ritstjóra, o g voru ummælin dæmd dauð og ómerk, og: Gísli í háa sekt. En í vörn málsins legg- ur Gísli fram yfirlýsing um }jað, .að dómsmálaráðherrann hafi f yr- irskipað rannsókn á borgarsljóra út af þessum jfrun, og verði þvi að fresta málinu. Rjetturinn hafði þetta að engu, og ekki hef- ir enn orðið neitt úr þessari rannsókn. Ef til vill hefir stjórn- in ætlað að láta þessa rannsókn hefjast fyrir kosningarnar í vor, :ef henni hefði enzt máttur til. Svona eru kosningaaðferðir Framsóknar. Þá er það dálaglegur vottur •um stjórnarfarið, að líta á allt Vbitlingafarganið, alla þessa hjörð keyptra leigudáta, sem myndar •nokkurskonar lífvörð um stjórn- ina. Andstæðingar ofsóttir, gæð- ingum launað og ístöðulausir keyptir. Svo er nú komið, að «engum dettur í hug, að menn fái stöður eða sé yfirleitt trúað fyrir neinu, eftir verðleikum eða hæfi- leikum. Aðeins er litið á það, hvemig afstaða manna sé til ;stjómarinnar. Þrælsótti er alinn rannarsvegar, smjaður og skrið- (dýrslegt flaður hinsvegar. Drengskaparmælikvarðinn hef- ir nú verið lagður á stjórnar- far Framsóknar. Geta menn verið í vafa um svarið ? 3. RÉTTSÝNI STJÓRNARINN- AR OG ÓHLUTDRÆGNI. Það skal játað, að mjög hlýt- ur oft að reyna á réttsýni og ó- hlutdrægni ráðherranna. En ein- mitt þess vegna er það svo mikil lífsnauðsyn, að í þessar stöður komi ekki aðrir en þeir, sem vilja gera rétt, og eru sterkir og hreinir í þeim vilja. Tækifæri þau, sem ráðherra hefir til hlutdrægni, eru svo mörg og mikil, að einmitt þess vegna verður að taka sérstak- lega hart á öllu þess háttar, eins og refsað er harðar fyrir brot, sem sérstaklega er hætt við að fram- kvæmd verði. Brot þessi, sem hér getur ver- ið um að ræða, mætti draga í þrjá dilka: 1. Bein lögbrot. 2. Misbeiting valds, svo sem ákæruvaldsins, afsetningarvalds o. s. frv. 3. Hlutdrægni ýmiskonar. 1. Fyrsti flokkurinn er þeSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.