Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 63
Stjórnarfarið. Stefnir] hefir dottið í hug, að hægar hefði verið farið í málið, ef Magnús nokkur Guðmundsson, sem áður var ráðherra, hefði ekki verið eitthvað lítillega rið- inn við stofnun félagsins. Að minnsta kosti hefir æði oft verið að þessu vikið í Tímanum. Rekstur Hnífsdalsmálsins, sem út af fyrir sig var rétt að rann- saka vandlega, bar mjög póli- tískan blæ, og ekki dettur sum- um óguðlegum mönnum í hug að halda, að svona ósköp hefði á gengið, þó að Svipaður grunur hefði fallið á einhvern Fram- sóknarhreppstjóra í Framsókn- arkjördæmi, þar sem Framsókn- urþingmaður hefði verið kosinn. En að mönnum skuli detta slíkt 1 hug, sýnir, hve sorglegt ástand- iÖ er orðið. há muna menn sjálfsagt eftir sakamálsrannsókninni, sem haf- ln var gegn lœknunum hér í Eeykjavík og nágrenni. Var skip- aður konunglegur commissarius til þess að yfirheyra ýmsa lækna uni hinn og þennan hégóma, hvar þeir hefði verið þennan og Einn daginn, o. s. frv. Var öll sú aðferð eins og brjálaður mað- ur væri við stjóm, og mun það koma í ljós eins og margt ann- 253 að, þegar á sínum tíma verður hægt að lofa alþjóð að sjá það, sem nú er hulið bak við tjöjdin. En ekkert virðist hér hafa ráð- ið annað en ofsaleg en jafn- framt máttvana heift þess manns, ■sem getur sigað sjálfu ríkisvald- inu á hvem mann, sem honum þóknast. I»á var borgarstjórinn í Reykja- vík, Knútur Zimsen, settur und- ir nokkurskonar sakamálsrann- sókn, eins og getið hefir verið hér að framan, án þess að svo virðist, sem neitt lengra hafi ver- ið farið út í það. Ákæruvaldið er orðið að nokkurskonar tilrauna- starfsemi, sem hætt er við á miðri leið, ef útlit er fyrir, að árangur fáist lítill. Hve mikið má láta í þennan syndamæli, til þess að út úr honum fljóti, er náttúrlega á- litamál. En svo œtti réttlætis- meðvitund manna að vera næm, að út af flyti við hvert tækifæri, sem sem slíku valdi, sem ákæru- valdinu, er misbeitt. Og jafnvel grunur á að vera nógur. Jafnvel það, að eingöngu andstæðingar stjórnarinnar verða fyrir þessu á að vekja menn. Vill þjóðin þola það, að einn maður noti ríkisvaldið til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.