Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 63
Stjórnarfarið.
Stefnir]
hefir dottið í hug, að hægar
hefði verið farið í málið, ef
Magnús nokkur Guðmundsson,
sem áður var ráðherra, hefði
ekki verið eitthvað lítillega rið-
inn við stofnun félagsins. Að
minnsta kosti hefir æði oft verið
að þessu vikið í Tímanum.
Rekstur Hnífsdalsmálsins, sem
út af fyrir sig var rétt að rann-
saka vandlega, bar mjög póli-
tískan blæ, og ekki dettur sum-
um óguðlegum mönnum í hug að
halda, að svona ósköp hefði á
gengið, þó að Svipaður grunur
hefði fallið á einhvern Fram-
sóknarhreppstjóra í Framsókn-
arkjördæmi, þar sem Framsókn-
urþingmaður hefði verið kosinn.
En að mönnum skuli detta slíkt
1 hug, sýnir, hve sorglegt ástand-
iÖ er orðið.
há muna menn sjálfsagt eftir
sakamálsrannsókninni, sem haf-
ln var gegn lœknunum hér í
Eeykjavík og nágrenni. Var skip-
aður konunglegur commissarius
til þess að yfirheyra ýmsa lækna
uni hinn og þennan hégóma,
hvar þeir hefði verið þennan og
Einn daginn, o. s. frv. Var öll
sú aðferð eins og brjálaður mað-
ur væri við stjóm, og mun það
koma í ljós eins og margt ann-
253
að, þegar á sínum tíma verður
hægt að lofa alþjóð að sjá það,
sem nú er hulið bak við tjöjdin.
En ekkert virðist hér hafa ráð-
ið annað en ofsaleg en jafn-
framt máttvana heift þess manns,
■sem getur sigað sjálfu ríkisvald-
inu á hvem mann, sem honum
þóknast.
I»á var borgarstjórinn í Reykja-
vík, Knútur Zimsen, settur und-
ir nokkurskonar sakamálsrann-
sókn, eins og getið hefir verið
hér að framan, án þess að svo
virðist, sem neitt lengra hafi ver-
ið farið út í það. Ákæruvaldið er
orðið að nokkurskonar tilrauna-
starfsemi, sem hætt er við á
miðri leið, ef útlit er fyrir, að
árangur fáist lítill.
Hve mikið má láta í þennan
syndamæli, til þess að út úr
honum fljóti, er náttúrlega á-
litamál. En svo œtti réttlætis-
meðvitund manna að vera næm,
að út af flyti við hvert tækifæri,
sem sem slíku valdi, sem ákæru-
valdinu, er misbeitt.
Og jafnvel grunur á að vera
nógur. Jafnvel það, að eingöngu
andstæðingar stjórnarinnar verða
fyrir þessu á að vekja menn.
Vill þjóðin þola það, að einn
maður noti ríkisvaldið til þess að