Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 50

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 50
:240 inu í Kaupmannahöfn, og sendi- mannsstöðunni við Miðjarðarhaf. Þeir voru kallaðir öllum óvirð- ingarheitum, svo sem „tildur- herra“, „Spánarlegáti" o. s. frv. Tryggvi Þórhallsson sagði af móði miklum á þingi: „Hvenær kemur sú stjórn, sem þorir að losa landið við þessa alóþörfu tildurherra?" Þessi sami maður er nú búinn að vera sjálfur forsætisráðherra •og utanríkisráðherra rétt að segja heilt kjörtímabil. Hann .getur því sjálfur svarað sinni eig- in spurningu. Undir þessum sama lið má nefna „litla utanríkisráðherr- ann“. Jón Magnússon hafði ráð- ið sér til aðstoðar lögfræðing, sem sérstaklega hafði kynnt sér meðferð utanríkismála. Þetta virtist vera sæmilega sjálfsögð ráðstöfun. En það voru meiri ó- sköpin, sem á gengu út af þess- um hégóma, og hafa kjósendur Framsóknar víst ekki verið í vafa um, að hér yrði sparaður ■ninn liðurinn, ef flokkurinn sigr- ■aði. Hann sigraði líka, en nú- verandi forsætisráðherra, sem hæst hafði haft, réði sér bara strax annan „utanríkisráðherra" og hefir hann enn. Sá er eini munurinn, að þessi nýi „utanrík- [Stefnir isráðherra" mun hreint ekki vera svo „lítiH“! Þá vil eg svo minnast atviks eins á þingi. Tryggvi Þórhalls- son stóð við stól sinn (forsætis- ráðherrastólinn) og æpti, svo að glumdi í salnum: „Sko! sko! Hérna er það! Hér er það skrif- að!“ Það var hin svokallaða „veðsetning“ tollteknanna fyrir enska láninu 1921. Ef allar sví- virðingarnar í Tímanum og Al- þingistíðindunum út af ’þessu máli, væri komnar í eina bók, þá myndi sú bók verða stór, og hún myndi segja æði ákveðið: „Þetta hefir Framsóknarstjórnin lofað að láta ekki koma fyrir sig! Og komi það fyrir hana, þá er áreiðanlegt, að engu hennar orði er treystandi". Hér verður ekki skrifað um þetta mál. Það hefir verið marg- sinnis sýnt og sannað, að hér var ekki um veðsetning að ræða. En það kemur ekki því við, se*i hér er verið að ræða um. 1 þessu sambandi er það aðalatriðið, að Framsóknarmenn þóttust al- sannfærðir um, að hér væri háskaleg landráðaákvæði á ferð. Út frá þeim forsendum verður svo að dæma orðheldni og sam- vizkusemi þessara manna, þegar þeir nú í vetur binda, ekki toll* Stjórnarfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.