Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 59
Stefnir] Stjórnarfarið. 249> leysis, er svo hvert vopn gripið, hversu atað sem það er. Menn muna sjálfsagt eftir blekking- unum.'sem þyrlað var upp fáum dögum fyrir kosningarnar, að skuldimar hefði aukist í tíð íhaldsstjórnarinnar, þrátt fyrir það, að þær færðust úr fullum 18 milljónum niður í liðlega 11 tnilljónir. Engin von var, að þetta hrifi, nema því aðeins að það kæmi svo seint, að einhverj- ir sjóndöprustu mennimir gæti hrasað um það og álpast þannig í fátinu í faðminn á Framsókn. Þá er Hnífsdalsmálið gott dæmi upp á óheiðarlega kosn- ingabaráttu. Menn hér í Reykja- vík muna, þegar þessari fregn var slengt inn á miðjan, fjöl- niennan fund í Barnaskólaport- inu, og æpt um það, að svona væri flokkurinn! Ekki er að efa, að nokkrar sálir hafa unnizt á þessu. Flestir munu að vísu hafa áttað sig á því, að ólíklegt væri, a® flokkur, sem vísa átti kosn- lnguna, færi að spilla fyrir sér með öðru eins athæfi og því, að falsa atkvæði, hversu glæpsam- *e&a> sem hann að öðru leyti vseri innrættur. En svona „bomb- Ur“ eru alltaf viðbjóðsleg að- ferð, og til einskis fallnar nema bess, að rugla rólega dómgreind. Alkunnugt er og, að Fram- sóknarflokkurinn á „geðveikis- málinu" svokallaða mest að þakka það atkvæðamagn, sem hann fékk við síðasta landskjör. Má þó nærri geta, hve miklir verð- leikar það út af fyrir sig geta verið fyrir stjórnmálaflokk, að geðveikralæknir hefir látið í ljós grun um, að einn ráðherra flokksins sé ekki með öllum mjalla. En alltaf er höndin op- in til þess að bregða hvaða eit- urkuta, sem býðst. Lang mesta kosningaspilling, er hér hefir komið í ljós, er þó sú, sem Framsókn hafði í frammi við bæj- arstjómarkosningarnar síðustu í Reykjavík. Þá er þeim grun lost- ið upp í blaði flokksins, að stór- kostleg f jársvik og jafnvel þjófn- aður upp á fulla milljón króna muni hafa verið framinn af borg- arstjóra Reykjavíkur — og jafn- vel sjálfur forsætisráðherrann; laut svo lágt að lána sína háu persónu til þátttöku í þessu sví- virðilega athæfi. Þegar kosning- arnar voru um garð gengnar, datt allt þetta niður, og forsæt- isráðherra samþykkti bæjar- reikninginn. Nú var ekki lepgur þörf á vopninu. Þessi skrípaleikur fékk svo eftirspil, sem honum hæfði veL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.