Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 9

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 9
Stefnir] Endurreisn þýzka flotans. 199 sem verið hafði á skipum, og réði hann til mín gegn fæði. Fyrir stríðið hafði hann verið afar feit- ur, en á sultartíma stríðsins hafði hann horast svo, að nú var hann ■ekkert nema beinin og skinnið. Fötin héngu utan á honum eins og segl, sem eru of stór og eng- in gola þenur, og hann varð mjög glaður yfir að fá nú tæki- íæri til að fylla betur út í þau, «n hann gerði nú. En nú voru ’vistir allar þrotnar, þótt eg hefði fengið óhemju af þeim hjá bloshevikunum, því að skipshöfn- in, sem var á skipinu til Flens- lærgar, hafði verið harla mat- gráðug, og sama var að segja um ^ásetana mína, meðan að þeir ^’oru að gera við skipið. „Jæja, piltar. Nú höldum við 'til sævar“, sagði eg. „Léttið akk- erum“. Og Niobe, skólaskipið, Seni var brautryðjandi þýzka flot aus, lét úr höfn án allra vista. ^ið drógum upp fána, — ekki fána sócialista lýðveldisins, held- ar fána gamla keisararíkisins. Mér hafði dottið ráð í hug. í Eystrasalti eru margar þýzkar eyjar; þar er garðyrkja stunduð. -^ndur eiga allt af eitthvað til borða. Eg hafði enga peninga að kaupa vistir fyrir, en ráð hafði eg á hverjum fingri. Við héldum í lægi við eyju eina og fórum á land. Allir þeir, sem í Um bord l ‘Niobe*. land fóru, höfðu poka meðferð- is. Þetta var seint á degi, og er dimmdi, hófu þeir herferð sína. Þarna voru jarðeplagarðar og kálgarðar, og allir þeir, sem í land fóru, fylltu poka sína með matjurtum, og læddust svo nið- ur að bátunum. Þarna höfðum við fengið matjurtir á borðið, og það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.