Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 87
Btefnií] Fjármálin. 277 Yfirlit. I. Fjárlagaskuldir: A. Eldri en 1927 .................................... 9.356.521.19 B. Nyjar fjárlagaskuldir (1928—30)...................... 15.191 180 47 Fjárlagankuldir 31. dee. 1930 ... 24 547.701.66 II. Skuldir, sem Lyíla á öðrum en ríkissjóSi: A. Eldii en 1927 .................................... 12.027.743.22 B. N/jar (frá 1930)..................................... 3.600.000.00 Þeu&r ikuldir 31. dei. 1930 alls 15 627.743.22 Samtali I. og II. íil. kr, 40.175.444.8 (númer lánanna tekin eftir frr. til LR 1929). ustu kosningar, að slík ósköp gætu komið fyrir. Því hefir æði oft verið slegið fram á landsmálafundum, í blaðagreinum og í þingræðum, að það hafi svo sem ekki verið þakkarvert þótt fyrverandi stjórn (íhaldsstjórnin)' minkaði stórum skuldir ríkissjóðs árin 1924—25. Það hafi ekki verið stjórn fjármálanna að þakka, heldur bara góðærinu og mikl- um tekjum. Nú hefir þessari stjórn tekist dável að sanna það. að góðæri og miklar tekjur er ekki einhlítt til, að borga skuld- ir. Til þess þarf líka fjármála- stjórn sem notar féð til skulda- greiðslu. Það má alveg eins nota það til einhvers annars. En hitt er ekki stjórn heldur Leggi maður saman lántökur núverandi stjórnar á þessum þrem árum, 15y2 milljón, og tekjur þær, sem hún hefir haft umfram fjárlög, 14^ milljón kr., þá verða það samtals rétt um 30 milljónir, sem henni hef- lr tekist að eyða og nota um fram tekjuáætlanir fjárlaga. Stjórnin hefir þannig eytt ár- Jega til annara útgjalda en af- borgana af skuldum: öllum tekjunum kr. 15,955,085 Skuldaaukningu — 4,063,853 Samtals kr. 20,018,938 ^r 11*4 millj. kr. á fyrra fjár- ^ugstímabili hafa gjöldin kom- jst upp í 20 milljónir árlega í uöndum Framsóknar. Engan óraði fyrir því við síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.