Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 83
FJÁRMÁLIN. Eftir Jón Þorláksson. Við kosningarnar 1927 var því iofað og yfirlýst af hálfu Fram- ■sóknarmanna yfirleitt, að fylgja sömu gætilegu stefnu í fjármál- “Uoi, sem fylgt hafði verið á kjör- ■tÍRiabilinu 1924—1927. Sústefna Riarkaðist af því, að góðærið 1924-—25 var notað til þess að Jækka skuldir ríkissjóðs um 6.3 uiillj. kr., eða úr 18.1 millj. nið- Ur í 11.8 millj. kr., og auka sJóðseign um 2.1 millj. kr., úr 1-6 upp í 3.7 milljónir. Á þeim tveim erfiðu fjárhagsárum, sem t*ar fóru á eftir, var verklegum ívamkvæmdum ríkissjóðs haldið 1 fullu horfi, varið til þeirra tæpri millj. kr. 1926 og nokkru uieira 1927, og þótt dálítill tekju- alli yrði þessi árin, þá hjeldu þó skuldir þær, er hvíla á ríkissjóði sjálfum^ áfram að lækka bæði arin, og sjóðurinn minnkaði að- eius lítið eitt. Tekjur ríkissjóðs urðu þessi 4 árin þannig: 1924 . . kr. 11.667.953 1925 . . — 16.797.360 1926 . . — 13.151.126 1927 . . — 11.842.459 Samtals 4 ár: 53.458.898 Meðaltal 13.364.725 Af þessum tekjum var sam- tals 8.4 millj. króna varið til skuldagreiðslu og sjóðsaukning- ar. — / Til annara útgjalda en af- borgana af skuldum var þannig eytt 111/4 millj. kr. árlega að meðaltali. Myndin af fjárhagsafkomu ríkissjóðs í höndum núverandi stjórnar er meiri hryggðarmynd, en nokkurn íslending hafði órað fyrir. Nú hefir þessi stjórn feng- ið í 3 ár svo miklar tekjur í rík- issjóð, að meðaltal þeirra slagar 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.